Föstudagur, 25. febrúar 2011
Ögmundur hafnar kennitöluflakki í stjórnsýslunni
Stjórnlagaráđ Jóhönnu Sig. forsćtisráđherra er kennitöluflakk í stjórnsýslunni ţar sem ógilt stjórnlagaţing fćr nýtt viđskeyti. Ögmundur Jónasson innanríkisráđherra ţekkir svindl ţegar hann sér ţađ og kveđst ekki ćtla ađ styđja ómerkingu dóms Hćstaréttar, skv. ţví sem kom fram í hádegisfréttum RÚV.
Ríkisstjórnin gjaldfellir stjórnskipun lýđveldisins međ ţeirri ráđagerđ ađ sniđganga úrskurđ Hćstaréttar.
Athugasemdir
Ţetta er bara hlćgileg ađgerđ hjá svo spilltum stjórnmálamönnum ađ augljóst er öllum ađ ţeir vita alls ekki mun á réttu eđa röngu.
Bara nýtt nafn á stjórnlagaráđiđ...!! Ný kennitala eins og ţú segir?
jonasgeir (IP-tala skráđ) 25.2.2011 kl. 14:57
Ögmundur segir af sér vegna Icesave en tekur síđan aftur sćti í ríkisstjórn. Var hann ađ skapa stjórninni tiltrú? Icesave? Jú, hann ćtti ađ ţekkja kennitöluflakk mađurinn.
Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 26.2.2011 kl. 08:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.