Þýskt fullveldi í hættu vegna evru

Axel Weber seðlabankastjóri Þýskalands skrifar grein í Financial Times í dag og varar við tilraunum Evrópusambandsins að flytja skuldir óreiðuríkja á evru-svæðinu yfir á Þýskaland. Ambrose Evans Pritchard dregur saman röksemd Webers

My view has always been that Germany did not understand what its signed up to at Maastricht (nor did any other country), and is now in a position where it has to choose between a Transferunion and letting EMU die. By Transferunion, I mean full fiscal union: handing power to set taxes, draw up budgets, etc, to an EU government, which can outvote Germany, just as Dr Weber been outvoted by the majority on the ECB council. This means the end of Germany as a self-governing sovereign nation.

Þjóðverjar eru að vakna upp við þann veruleika að Evrópusambandið ætlar að rukka þá um kostnaðinn við að reka óábyrga efnahagsstefnu í sumum ,,héruðum" sambandsins svo sem Grikklandi, Portúgal, Írlandi, Spáni og Ítalíu.

Eftir því sem fleiri Þjóðverjar átta sig á stöðu mála vaxa líkurnar á þýsku nein, danke, nicht mehr EU.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hugmyndir Brósa um Evrópumálin eru athyglisverður í vissum skilningi. Þeir sem vilja kynna sér skoðanir A. Weber er bent á að lesa greinina eftir hann sjálfan. Hér er slóðin:http://www.ft.com/cms/s/0/69f9bbd6-3df9-11e0-99ac-00144feabdc0.html#axzz1EiwXonEQ

Hrafn Arnarson (IP-tala skráð) 22.2.2011 kl. 21:12

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Evran, hin heita kartafla Evrópu.

Ragnhildur Kolka, 22.2.2011 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband