Norsk bankaábyrgđ og bókstafurinn í Brussel

Norđmenn vilja ríkistryggja bankainnistćđur ađ tveim milljónum norskra króna, eđa um 40 m. kr. í íslenskum peningum. Í kjölfar fjármálakreppunnar ákvađ Evrópusambandiđ samrćmda opinbera tryggingu upp á 100 ţús evrur eđa 800 ţús norskar krónur og um 16 m. kr. íslenskar.

Norsk og íslensk stjórnvöld eru bundin af ákvörđun ESB á grundvelli EES-samningsins, Norski fjármálaráđherrann var í síđustu viku í Brussel ađ berjast fyrir rétti Norđmanna til ađ ákveđa sjálfir innistćđutrygginguna en virđist hafa fariđ bónleiđur til búđar.

Í ljósi Icesave-umrćđunnar á Íslandi er bókstafstrúin í Brussel athyglisverđ. Bókstafurinn segir ađ ţegar íslensku bankarnir hrundu haustiđ 2008 var engin ríkisábyrgđ á innistćđum í gildi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband