Ógildir stjórnlagaþingsmenn í framboð

Samfylkingarliðið í ógilda stjórnlagaþingshópum, og það er nokkurt samfólið þarna, hóta að bjóða sig fram til næstu þingkosninga nema þeir fái bitling frá ríkisstjórninni. Í Eyjunni er ónafngreindur stjórnlagaþingsfulltrú borin fyrir fréttinni. Eftir ógildingu Hæstaréttar hafa nokkrir ólgildir haft sig í frammi og einkum harmað glatað tækifæri til að setjast á þing.

Hótun um framboð til þings staðfestir að stjórnlagaþingsfólkið, einkum samfóliðið, er ekki með neinn áhuga fyrir stjórnarskránni en því meiri fyrir eigin frama.

Jóhanna hlýtur að geta fundið bitling handa gæðingum sínum. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband