Glćpamenn eru góđir, ţeir borga skatta

Útrásarlögmađurinn Sigurđur G. Guđjónsson telur til skjólstćđinga sinna Jón Ásgeir Jóhannesson, Pálma í Fons, Sigurjón fyrrum Landsbankastjóra og hér áđur Jón Ólafsson sem kenndur var viđ Skífuna. Sigurđur fer á kostum í málsvörn fyrir skjólstćđinga sína.

Eftir Sigurđi er haft á Pressunni, sem er viđurkennt auđmannamálgagn, ađ offors sérstaks saksóknara í rannsókn á glćpum útrásarauđmanna sé komiđ á ţađ stig ađ  skatttekjur ríkissjóđs finni fyrir.

Hér er Sigurđur ađ biđla til Steingríms J. fjármálaráđherra sem er orđinn auđmannadindill eftir ađ hann gafst upp á grasrótinni í flokknum. Fyrst leyfir Steingrímur J. Jóni Ásgeiri ađ eiga 365 miđla áfram og nćsta skref er ađ veita útrásarauđmönnum sakaruppgjöf - til ađ ţeir borgi skatta.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband