Össur falbýður andvana fætt ráðuneyti

Össur Skarphéðinsson bauð Framsóknarflokknum nýtt atvinnuvegaráðuneyti þegar hann reyndi að styrkja ríkisstjórnina milli jóla og nýárs. Á gamlársdag skrifaði Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra grein í Morgunblaðið og sagði að ekki væri samkomulag um að stofna nýtt atvinnuvegaráðuneyti. Steingrímur J. staðfestir í Morgunblaðinu dag að ekkert samkomulag er um nýtt atvinnuvegaráðuneyti.

Össur telur ekki eftir sér að bjóða Framsóknarflokknum svikna vöru jafnframt því sem hann fer á bakvið samstarfsflokkinn.

Íslensk stjórnmál eru stödd þar sem þau eru vegna þess að maður eins og Össur leikur lausum hala.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband