Þingmenn Vg á móti stjórninni

Þrír þingmenn Vinstri grænna munu sitja hjá við atkvæðagreiðslu um fjárlagafrumvarpið. Á bakið þessa þrjá eru aðrir þingmenn Vg sem munu láta gott heita í þetta sinn og hleypa frumvarpinu í gegn. Ríkisstjórnin má þó vita að önnur mál, t.d. Icesave og umsóknin um aðild að ESB, gætu framkallað fleiri stjórnarandstöðuþingmenn innan raða Vg.

Á alþingi er loftið þykkt af heift. Trúnaður milli þingmanna er í lágmarki. Þeir sem áður heilsuðust og töldust í sama liði þykjast ekki sjá hvern annan.

Við þessar kringumstæður kveikir neisti bál. 

 


mbl.is Óvissa um meirihlutann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband