Jóhanna skuldar okkur afsögn

Þingmenn vinstri grænna voru tregir í taumi þegar leiða átti ríkissjóð í skuldaklafa vegna Icesave. Samkvæmt  upplýsingum sem Fréttablaðið birtir í dag hótaði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra afsögn ef þingmennirnr sættu sig ekki við Icesave-samkomulagið við Breta og Hollendinga um að borga skuldir Landsbankans.

Rétt eins og í ESB-umsókninni kúgaði Jóhanna Sig. nóg marga þingmenn Vg til að gera samþykkt þvert á hagsmuni lands og þjóðar.

Þjóðin hafnaði Icesave-lögum ríkisstjórnar Jóhönnu Sig. í þjóðaratkvæðagreiðslu og lét sem vind um eyru þjóta hótanir og heimsendaspár Jóhönnu ef ekki yrði farið að vilja hennar. Jóhanna skuldar okkur afsögn sína sem forsætisráðherra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Thessi skrif thín minna mig á manninn sem ég sendi út í sjoppu til thess ad kaupa sígarettur....ég sá aldrei aftur thá peninga sem ég lét manninn fá til thess ad kaupa sígaretturnar.  Hann skuldar mér thá peninga med VÖXTUM!!

BORGADU!! (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 11:21

2 identicon

Jóhanna er búin að tryggja sér sess ofarlega ef ekki efst á topp 10 listanum um óþverralegustu stjórnmálamönnum sögunnar.  Einhverra hluta vegna nær nánast engin inn nema hann er skráður í Baugsfylkinguna og hefur þegið mútufé frá Jóni Ásgeir & Co. eins og hún.  Ástæðan er skiljanleg þegar blogglúðrasveitin og skæruliðar hennar sem pestara þessa síðu á vöktum 24/7/365 láta lítið ljósið skína eru skoðaðir.  Að gefnu tilefni... (O:

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 4.12.2010 kl. 11:56

3 Smámynd: Elle_

Ef ofanverð/ofanverðurÞú ert að vakta athugasemdir við þessa færslu. Hætta að vakta addInitCallback(commentWatch.init) identicon ætlar að verja ofbeldi Jóhönnu og Samfylkingarinnar í ICESAVE með aumum líkingum um mann sem skuldar, kemur dæmið okkur hinum ekki við.  Við eyddum ekki peningunum og skuldum ekki nauðungina.

Hver hefur annars bannað ofanverðri manneskju og Samfylkingunni að borga Bretum og Hollendingum ICESAVE skuld Björgólfs Thors?  Hví hafið þið ekki farið að borga fyrir löngu??  Við hin neitum að vera með í ólöglegu nauðung Jóhönnu og co.  Það þýðir ekkert fyrir ykkur að ráðast á Páll fyrir að benda á óþverravaldstjórnun.     

Elle_, 4.12.2010 kl. 15:03

4 Smámynd: Elle_

Veit ekkert hvað slæddist þarna inn í fyrstu setninguna að ofan á undan myndinni (addInitCallback(commentWatch.init).  

Elle_, 4.12.2010 kl. 15:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband