Álitsgjafar á launum Samfylkingar

Fjölmiðlar leita iðulega til svokallaðra álitsgjafa til að fá sjónarmið þeirra á fréttir. Stétt álitara er ekki mannmörg en furðu margir koma þó úr félagsvísindadeild Háskóla Íslands. Samfylkingin otar ríkispeningunum í álitsgjafana sína í félagsvísindadeildinni en þverskallast við að veita upplýsingar um hversu krónurnar eru margar sem rúlla úr ríkissjóði handa velunnurum Samfylkingar meðal álitsgjafa.

Guðlaugur Þór Þórðarson þingmaður Sjálfstæðisflokksins skrifar hugvekju um málið í Morgunblaðinu í dag. Þrásinnis spyr Guðlaugur Þór Jóhönnu forsætis um málið en hún fer undan í flæmingi.

Tryggið ykkur eintak.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ordid alitsgjafi tydir; ,,Flokksbundin i Samfylkingu".

...Tannig getur RUV breytt malvitund tjodar...

Tetta er ekki snidugt.

jonasgeir (IP-tala skráð) 25.11.2010 kl. 12:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband