Rýnivinna Össurar og störfin á landsbyggðinni

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra heldur til streitu umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og kostar til þess milljörðum króna. Á sama tíma lokar ríkisvaldið sjúkrarými á landsbyggðinni og segir fólki upp störfum.

Rýnivinna Össurar næstu vikur og mánuði felur í sér að flugvélafarmar af íslenskum embættismönnum eru sendir á kostnað skattgreiðenda til Brussel þar sem þeir bera saman bækur sínar við félaga í elítunni.

Samfylkingin er enn í útrás; fjölgar störfum í útlöndum en fækkar þeim á landsbyggðinni.


mbl.is 634 gætu misst störf sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll ætlar þú að mæta seinnipartinn og berja tunnurnar?

Sigurður Haraldsson, 9.11.2010 kl. 12:11

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Ég vil heldur að við syngjum.

Helga Kristjánsdóttir, 9.11.2010 kl. 14:03

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Helga já það er ekki vitlaus hugmynd.

Sigurður Haraldsson, 9.11.2010 kl. 16:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband