Ríkisvaldiđ ráđleggur um lögbrot

Fjármálaráđuneytiđ býđur fram ţjónustu til ađ auđvelda fólki skattaundanskot - einkum ef útlendingar eiga í hlut.  Félagsmálaráđuneytiđ veitir ráđgjöf um svindl á tryggingakerfinu; menntamálaráđuneytiđ hvernig hćgt er ađ fá vafasöm prófskírteini í útlöndum tekin góđ og gild hér heima. Fordćmi fyrir siđspilltri stjórnsýslu er komiđ í iđnađarráđuneytinu.

Iđnađarráđuneytiđ ráđleggur útlendum braskara í samstarfi viđ íslenska útrásarafganga hvernig eigi ađ sniđganga íslensk lög um fjárfestingar í  orkufyrirtćkjum.

Ef ríkisstjórn Jóhönnu Sig. blessar gjörning iđnađarráđuneytisins í Magma málinu er siđleysi stjórnsýslunnar stađfest. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Ţarf landssöluást Samfylkingar nokkuđ á sérstakri stađfestingu ađ halda?

Dingli, 12.7.2010 kl. 04:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband