Pressan er skálkaskjól auđmanna

Jón Ásgeir nýtti sér netmiđilinn Pressuna  í síđustu viku til ađ koma á framfćri upplýsingum um kyrrsetningarmál sín áđur en ţau birtust í fréttum Stöđvar 2. Tilgangurinn var ađ eyđileggja frétt Stöđvar 2.  Fréttastjórinn á ţeim bć var eiganda sínum óţćgur og hafđi í frammi tilburđi ađ segja fréttir í óţökk Jóns Ásgeirs. Fréttastjórinn fauk í vikunni en trúlega var ţađ lítil huggun Baugsstjórans sem kominn er út í horn.

Pressan stađfestir hlutverk sitt međ fagurfréttum af Sigurđi Einarssyni fyrrum ćđstráđanda Kaupţings sem er á flótta undan réttvísinni. Í morgun er frétt um brasilískan lögmann sem ćtlar ađ sanna ađ pólitískar ofsóknir séu ađ baki ađförinni ađ Sigurđi Einarssyni.

Björn Ingi Hrafnsson, Bingi, er skráđur eigandi Pressunnar. Hann var gerandi í REI-málinu ţegar fćra átti auđmönnum almannaeigur OR á silfurfati. 

Fjármögnun Pressunnar er á huldu. Auglýsingatekjur eru innan viđ tvćr milljónir kr. á mánuđi en starfsmenn tćplega tuttugu. Hvernig fjármagnar Bingi mismuninn? Tja, líklega međ álíka hćtti og hann varđ sér út um föt sem borgarfulltrúi Framsóknarflokksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ef Pressan á ađ vera skálkaskjól, ţá misreikna menn sig. Hafa pressupennarnir einhver áhrif umfram ađra óháđa bloggara? Ég held ekki. Ég hef miklu meiri ímugust á hćgri haturs miđlunum AMX og T24.  Ţvílíkur sori sem vellur frá ţeim!!!

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 13.5.2010 kl. 10:39

2 identicon

Salt Investments er eigandi Pressunnar. Salt Investments er í eigum Róberts Wessmanns.

Salt Investments vinnur mikiđ fyrir marga af helstu leikendum og gerendum í íslenskum fjármálaheimi, bćđi ţeim sem liđinn er og ţeim sem er á lífi.

Prófessor Mambó (IP-tala skráđ) 13.5.2010 kl. 10:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband