Sukk lífeyrissjóðanna

Lífeyrissjóður bankamanna staðfestir að almennu lífeyrissjóðirnir margir hverjir voru í útrásarsukki með tilheyrandi dómgreindarleysi og fíflagangi.

Að sögn Friðberts Traustasonar hjá Samtökum starfsmanna bankafyrirtækja var tekin sú ákvörðun af sjóðstjórnendum strax árið 2006 að fjárfesta í áhættuminni bréfum en fram að því og sótti sjóðurinn í kjölfarið í ríkisskuldabréf og innlán.

Tilvitnunin er fengin af Eyjunni

Engin knýjandi nauðsyn bar til þess að lífeyrissjóðir fleygðu peningum í útrásarhít auðmanna. Þeir sem bera ábyrgð á sukkinu láta varla svo lítið að biðjast afsökunar, hvað þá að finna sér annan starfsvettvang.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband