ESB drepur sjávarútveginn - nema á Spáni

Evrópusambandið hyggst endurvinna sjávarútvegsstefnu sína. Meðal atriða sem koma til álita er að fiskveiðiheimildir verði framseljanlegar milli landa. Er það í takt við almenna stefnu ESB um opna markaði.

Ef af verður mun kerfið virka þannig að Spánverjar, sem stærstu þiggjendur byggðastyrkja, kaupa upp kvóta annarra þjóða.

Í Viðskiptablaðinu er hugmyndin sögð dauðadómur yfir skoskri útgerð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Er ESB með opna markaði?

itg (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 18:17

2 identicon

Páll Vilhálmsson.

Hvað drepur sjávarútveginn  ?

Það eru mannanna verk sem drepa !

Sama hvað það er !

Hvað drap allt hér á landi ?

ESB ?????

Nei, þar voru vinir þínir að verkum  og samverkamenn í andstöðu við ESB !

JR (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 21:44

3 Smámynd: Gísli Ingvarsson

Pál ber að taka alvarlega, hann er blaðafulltrúi útgerðarmanna gegn ESB. Hlýtur að vita hvað hann á að segja.

Gísli Ingvarsson, 3.5.2010 kl. 22:46

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

    Góður blaðamaður segir frá staðreyndum,ætti að fá hrós fyrir það.

Helga Kristjánsdóttir, 3.5.2010 kl. 23:16

5 identicon

JR og Gísli, sannleikanum er hver sárareiðastur.

Njörður (IP-tala skráð) 4.5.2010 kl. 01:12

6 Smámynd: Hjörtur J. Guðmundsson

"Málefnalegur" Gísli. En fyrst þú ert orðinn ESB-sinni er kannski ekki við öðru að búast...

Hjörtur J. Guðmundsson, 4.5.2010 kl. 07:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband