Flytjast skuldir Haga með í Kauphöllina?

Ástæðan fyrir því að Arion, áður Kaupþing, leysti til sín Haga frá Baugsfeðgum var að rekstur fyrirtækisins stóð ekki undir skuldum. Þegar Arion ætlar núna að gefa Baugsfeðgum kost á að eignast hluta af Högum í gegnum skráningu í Kauphöllina hlýtur spurningin að vakna hvort skuldir Haga flytjast með?

Hvað segir Finnur bankastjóri?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

Þetta er hugasnlega ný leið til að afskrifa skuldir. Það er ljóst að til að einhver vilji hlutabráf í fyrirtæki sem stendur ekki undir skuldum þá þarf að að borga honum. Þannig að verðgildi hlutabréfanna er neikvætt. Þetta er líklega önnur "GLÆSILEG NIÐURSTAÐA"

Hreinn Sigurðsson, 5.2.2010 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband