Sósíalisminn ´68 og frjálshyggja ´08

Ţađ voru heiđarleg mistök ađ vera sósíalisti fram ađ innrás Varsjárbandalagsins í Tékkóslóvakíu 1968 og áţekkt má segja um frjálshyggju fram ađ hruni 2008. Sósíalistar báru í bćtifláka fyrir fjörtíu árum og sögđu ađ ríkissósíalismi Sovétríkjanna vćri dauđur en sanna útgáfan myndi lifa. Frjálshyggjumenn samtímans bera álíka fyrir sig og segja hugmyndafrćđina rétta en menn hafa brugđist.

Sósíalismi er til í ýmsum útgáfum og frjálshyggja sömuleiđis. Hvorttveggja er engu ađ síđur steindautt sem hugmyndafrćđi. Einfaldlega af ţeirri ástćđu ađ reynslan sýnir ótvírćtt ţann ófarnađ sem hlýst af ţessum hugmyndakerfum.

Tvćr ţjóđfélagsstefnur verđa helst áberandi nćstu árin og mun birtast í ýmsum myndum. Annars vegar frjálslynd alţjóđahyggja og hins vegar ţjóđleg íhaldssemi. Seinni stefnan verđur ráđandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Hansson

Ţađ hafa veriđ skrifuđ heilu bókasöfnin um galla kommúnismans. Frank Zappa, af öllum mönnum, náđi ađ útskýra ţá í einni setningu:

"Communism doesn't work because people like to own stuff."

Ţetta er ekki flókiđ.

Haraldur Hansson, 24.1.2010 kl. 22:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband