Vísir: Stefáni sleppt, Ţórđur Snćr játar

Snemma í morgun birtist frétt á Vísi um mál sem tilfallandi bloggađi í gćr, niđurfellingu kćru ţriggja fjölmiđlamanna á hendur Páli skipstjóra Steingrímssyni. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri RÚV, Ţórđur Snćr Júlíusson og Ađalsteinn Kjartansson, báđir á Heimildinni, kćrđu Pál skipstjóra sumariđ 2022 fyrir ađ hóta sér.

Niđurstađa lögreglu í lok nýliđins árs: Páll skipstjóri hótađi ekki ţremenningunum, máliđ fellt niđur. Einfalt, skyldi ćtla, fyrir ţaulvanan blađamann Vísis, Kolbein Tuma Dađason, ađ segja frá. En í frétt Kolbeins Tuma er Stefáni RÚV-stjóra sleppt, hann er ekki nefndur á nafn. Kćra ţremenningana er ţó sameiginlegt verkefni. Ţórđur Snćr skrifađi eina greinargerđ fyrir alla ţrjá. 

Síđdegis í gćr, áđur en Kolbeinn Tumi skrifađi fréttina á Vísi, birti Mannlíf skjöl málsins. Öll gögn kćrumáls ţremenninganna liggja fyrir en samt segir Kolbeinn Tumi ađ ađeins tveir hafi kćrt, Ţórđur Snćr og Ađalsteinn.

Hvers vegna er nafni Stefáns útvarpsstjóra sleppt í fréttinni á Vísi? Í gćr fjallađi Björn Bjarnason, fyrrum blađamađur og ráđherra, um máliđ og ţar er nafni Stefáns haldiđ til haga, enda stórmál ţegar útvarpsstjóri leggst á sveif međ tveim sakborningum í rannsókn á alvarlegum glćp, byrlun og símastuldi.

Aftur: hvers vegna er nafn Stefáns Eiríkssonar ritskođađ? Hvers vegna er skrifuđ falsfrétt um einfalt og afmarkađ mál?

Líklegasta skýringin er ađ Kolbeinn Tumi á Vísi sé ekki ađ skrifa frétt heldur málsvörn sakborninga. Fókusinn ţarf ađ vera á aumingja blađamennina sem unnu ţađ eitt sér til sakar ađ skrifa fréttir. Ofsóttu smćlingjarnir mega ekki sýnast eiga skjól hjá voldugasta fjölmiđli landsins, RÚV. Fólk gćti grunađ ađ um samsćri vćri ađ rćđa, fréttatilbúning en ekki sannfréttir. 

Í ţví ljósi er ein setning í fréttinni á Vísi sérstaklega athyglisverđ:

Ţórđur hefur viđurkennt ađ allar líkur séu á ţví ađ gögnin sem fréttirnar hafi unniđ eftir séu illa fengin.

Ţórđur Snćr játar sem sagt ađ vinna međ ţýfi, stolinn síma Páls skipstjóra, sem var afritađur á Efstaleiti ţegar skipstjórinn lá milli heims og helju vegna byrlunar.

Er ekki nćsti leikur blađamannanna Kolbeins Tuma, Ţórđar Snćs og Ađalsteins ađ upplýsa forsöguna ađ byrlun og símastuldi?

Mađur skyldi halda ađ ţađ vćri frétt.


Bloggfćrslur 6. janúar 2024

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband