Stefán benti á Ţóru - verđur hann vitni?

Stefán Eiríksson útvarpsstjóri stađfesti viđ lögreglu í janúar síđast liđinn ađ Ţóra Arnórsdóttir var međ afritađan síma Páls skipstjóra Steingrímssonar. Afritađi síminn fékk númeriđ 680 2140. Ţóra valdi ţetta símanúmer međ ţađ í huga ađ ađeins munar einum tölustaf á ţví og stolnum síma Páls, sem hefur númeriđ 680 214X.

Ţóra notađi afritađa símann til ađ eiga í samskiptum viđ konuna sem byrlađi Páli skipstjóra 3. maí 2021, stal síma hans og afhenti RÚV til afritunar. Međ ţví ađ númeriđ sem Ţóra valdi er keimlíkt símanúmeri Páls, ađeins munar síđasta tölustaf, kemur ekki fram á almennum yfirlitum um símnotkun hvor síminn er notađur. Yfirlitin sleppa tveim síđustu tölustöfum símanúmera.

Lögreglan, á hinn bóginn, styđst ekki viđ almenn yfirlit, heldur sértćkari gögn sem sýna reglulega notkun Ţóru á afritađa símanum, bćđi í samskiptum viđ konuna og blađamenn RSK-miđla. Frá Ţóru fór efni úr afritađa símanum til blađamanna á Stundinni og Kjarnanum. Lögreglan er međ upplýsingar um frekari dreifingu. Allt eru ţetta einkagögn Páls skipstjóra. 

Afritađur sími skipstjórans var einnig notađur í tilraunir til ađ komast inn á reikninga skipstjórans s.s. samfélagsmiđla og viđskiptabanka.

Fyrstu viđbrögđ Stefáns útvarpsstjóra, eftir ađ hann fékk fyrirspurn lögreglu, var ađ tefja og ţćfa máliđ. Hann bar m.a. fyrir sig ,,friđhelgi einkalífs" Ţóru. Sérkennilegar mótbárur í ljósi ţess ađ starfsmenn Stefáns, Ţóra og fleiri, eru grunađir um ađ hafa stórkostlega brotiđ á einkalífi Páls skipstjóra međ afritun á síma hans og dreifingu persónugagna.

Stefán fékk lögfrćđiálit og hugđist ekki veita lögreglu upplýsingar. En svo rann upp fyrir útvarpsstjóra ađ lögreglan var međ gnótt upplýsinga. Líklega hefur Stefán, sem er fyrrum lögreglustjóri, kannađ máliđ betur, mögulega međ óformlegum samtölum, og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ snara réttvísinnar vćri komin um háls útvarpsstjóra ef hann torveldađi lögreglurannsókn á refsiverđu athćfi.

Stefán benti á Ţóru um miđjan janúar og sagđi ađ hún bćri ábyrgđ á símanúmerinu 680 2140 - afrituđum síma skipstjórans. Seinni hluta janúar urđu frekari samskipti milli Ţóru og útvarpsstjóra. Stefáni var ljóst ađ hann sjálfur myndi ganga plankann međ Ţóru ef héldi áfram sem horfđi. 

Ţann 6. febrúar var tilkynnt ađ Ţóra hćtti á RÚV. Tilkynningin var snubbótt eftir 25 ára starf Ţóru á ríkisfjölmiđlinum. Ţegar Stefán útvarpsstjóri kvaddi Helga Seljan fyrir rúmu ári var ţađ međ ţessum orđum:

Hvađ Helga Seljan varđar sérstaklega ţá er ţađ sigur fyrir íslenska ţjóđ og blađamennsku ađ ţessi öflugi blađamađur haldi áfram sínum störfum.

Ţóra fćr engin kveđjuorđ frá útvarpsstjóra. Hún er selflutt umyrđalaust frá Glćpaleiti yfir á Háaleiti, til Landsvirkjunar, eins og hver annar ómagi. Tvćr ríkisstofnanir henda á milli sín heitri kartöflu međan sú ţriđja, á heiđinni kenndri viđ Hólm, er eingöngu ćtluđ körlum.

Í vćntanlegu dómsmáli er Stefán útvarpsstjóri líklegt vitni. Hann verđur spurđur hvers vegna Ţóra var ekki látin fara 14. febrúar í fyrra ţegar upplýst var ađ hún vćri grunuđ í sakamáli. Hvers vegna beiđ Stefán í tćpt ár međ ráđstafanir?

- Jú, ég áttađi mig á ţví í janúar 2023 ađ böndin bárust ađ mér og fannst ađ ég yrđi ađ gera eitthvađ i málinu til ađ verja sjálfan mig og stofnunina.   

Mun Stefán svara á ţessa lund? Tćplega, enda heiđarlegt svar. Stefán mun róa ađ ţví öllum árum ađ vera ekki kallađur í vitnastúkuna. Útvarpsstjóri hefur ekki svarađ grunnspurningunni í málinu:

Hvers vegna, Stefán Eiríksson, greipst ţú ekki í taumana sumariđ og haustiđ 2021 er ţau tíđindi spurđust út ađ fréttamenn RÚV, í félagi viđ Stundina og Kjarnann, voru skýrt og ótvírćtt bendlađir viđ glćpsamlegt athćfi, byrlun og gagnastuld? Hvers vegna upplýstir ţú ekki, međ innanhússrannsókn, ađild starfsmanna RÚV ađ alvarlegu lögbroti?

Útvarpsstjóri lítur svo á ađ RÚV sé stofnun í ţágu starfsmanna og hans hlutverk sé ađ leggjast á árarnar međ lögbrjótum ef ţví er ađ skipta. En RÚV er opinber stofnun og á skilyrđislaust ađ starfa innan ramma laganna. Yfirmađur stofnunarinnar ber ábyrgđina. Stefán brást skyldum sínum sem útvarpsstjóri.


Bloggfćrslur 20. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband