Katrín, kúrekar og indíánar

Á 19. öld var háđ sléttustríđ á meginlandi Ameríku undir formerkjunum hugmyndafrćđinnar ,,manifest destiny", skrifađ í skýin. Seinni tíma frásagir, oft í kvikmyndađar, bjuggu til andstćđur úr sléttustríđinu, kúreka og indíána. Sögulegi skáldskapurinn fékk slíkar undirtektir ađ hann gekk í endurnýjun lífdaga í kalda stríđinu. Kúrekar urđu tákn siđmenningar en indíánar rauđir villimenn.

Ameríska sléttustríđiđ er sniđmát vestrćnna frásagna af Úkraínustríđinu. Selenskí forseti er kúreki vestrćnnar siđmenningar í austurvíking. Pútín rauđi villimađurinn er lćtur ekki ađ stjórn, kaupir ekki hugmyndafrćđina um vestrćna forsjá.

Frásagnir af grimmd indíána á 19. öld eru yfirfćrđar á Rússa. Almannatenglar fundu hverfi í útjađri Kíev sem hentađi til sviđsetningar. Bútsja hljómar á ensku eins og slátrari. Líkum var sáldrađ á götur hverfisins og Rússar sagđir fjöldamorđingjar. Grunnhyggnir gleypa uppfćrsluna hráa enda hönnuđ fyrir trúgjarna.  

Rétt eins og jafnan er hugmyndafrćđi yfirskin hagsmuna. Vestriđ í Bandaríkjunum á 19. öld var tćkifćri fyrir kapítalisma ađ brjóta undir sig land. Rússland, landmesta ţjóđríki jarđkringlunnar, býr yfir náttúruauđlindum sem vestrćnar fjármagnsklćr geta ekki beđiđ ađ lćsa sig í. Áđur verđa kúrekarnir ađ leggja undir sig lönd indíána. Heygđu mitt hjarta viđ Undađ hné, kváđu frumbyggjar Ameríku er lífshćttir ţeirra liđu undir lok. Gráttu mig viđ Kremlarmúra, verđa austrćnu kveinstafirnir fá kúrekarnir sínu framgengt.

Katrín forsćtis eggjar Selenskí í kúrekahlutverkinu. Pocahontas gengur enn fyrir björg.


mbl.is Stríđiđ er eins og ok á ţjóđinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 18. mars 2023

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband