Símtal frá blađamanni Stundarinnar

Ingi Freyr Vilhjálmsson blađamađur Stundarinnar hringdi í tilfallandi bloggara í gćr međ eina spurningu: fćrđu greitt fyrir ađ skrifa um RSK-sakamáliđ?

Ingi Freyr kom vel fyrir, var skýr og háttvís eins og hann á kyn til.

Ég svarađi á ţá leiđ ađ á ţeim um 20 árum sem ég hef bloggađ, samtals á fjórtánda ţúsund fćrslur, hef ég aldrei fengiđ eina einustu krónu greidda fyrir tiltćkiđ.

Ţá spurđi blađamađur Stundarinnar: en fćrđu ađrar greiđslur, t.d. fyrir ráđgjöf eđa slíkt?

Nei, svarađi ég, ekki heldur. Mér er annt um samfélagiđ sem ég bý í og blogga um ţau mál sem mér eru hugleikin hverju sinni. Stundum er ţađ eitt blogg um eitt mál en bregđur fyrir ađ sum mál fái meiri athygli. Svona eins og gengur.

Áđur en viđ slitum samtalinu spurđi ég Inga Frey hvort hann ćtlađi ađ skrifa frétt um máliđ í Stundina.

Nei, svarađi Ingi Freyr, ţađ er ekki-frétt ađ ţú fáir ekkert borgađ.


Bloggfćrslur 24. september 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband