RSK-sakamáliđ: brotaţolum fjölgar

Páll skipstjóri Steingrímsson er ekki eini brotaţolinn í RSK-sakamálinu ţar sem blađamenn RÚV, Stundarinnar og Kjarnans eru sakborningar. Tilfallandi athugasemdir geta stađfest ađ a.m.k. einn annar einstaklingur en skipstjórinn er međ stöđu brotaţola í sakmálinu.

Páli var byrluđ ólyfjan 3. maí í fyrra. Á međan hann lá á gjörgćslu var síma hans stoliđ og innihaldiđ afritađ á Efstaleiti, höfuđstöđvum RÚV. Símanum var skilađ á sjúkrabeđ Páls.  Efni úr símanum birtist 21. maí í Stundinni og Kjarnanum.

Í greinargerđ lögreglu frá 23. febrúar sl. segir ađ rannsóknin beinist ađ gagnastuldi, líkamsárás međ byrlun, friđhelgisbroti og stafrćnu kynferđisofbeldi.

Blađamenn RSK-miđla sendu á milli sín einkagögn úr síma Páls ţegar ţeir lögđu á ráđin međ ađ knýja hann til ađ falla frá kćru sem hann lagđi fram 14. maí í fyrra, viku áđur en Stundin og Kjarninn birtu fréttir unnar upp úr einkagögnum skipstjórans. 

Óţekkti brotaţolinn var í samskiptum viđ Pál. Gögn um ţau samskipti hafa blađamenn RSK-miđla sent sín á milli og e.t.v. til fleiri ađila. Gögn lögreglu, sem verđa lögđ fyrir dóm, gćtu sýnt ađ blađamennirnir hafi ćtlađ ađ niđurlćgja viđkomandi opinberlega međ ţví ađ leka einkamálum til annarra, t.d. fjölmiđla.

Ţegar Páll kćrđi byrlun og gagnastuld til lögreglu afhenti hann síma sinn. Stađsetningarbúnađur símans sýndi hvar tćkiđ var á međan ţađ var í ţjófahöndum. Ţá var smitrakningarforrit í símanum er gaf upplýsingar um ţá síma er nálćgir voru snjallsíma Páls ţann tíma sem blađamenn handléku tóliđ. Á ţessum grunni fékk lögreglan heimild til ađ hlera síma grunađra blađamanna.

Lögreglan safnađi gögnum sl. sumar og fram á haust. Fyrstu yfirheyrslur voru í október. Ţann 14. febrúar var a.m.k. fjórum blađamönnum tilkynnt ađ ţeir hefđu stöđu sakborninga og bođađir í yfirheyrslu. Einn blađamannanna, Ađalsteinn Kjartansson á Stundinni, kćrđi til dómstóla ađ hann hefđi fengiđ bođun í yfirheyrslu. Máliđ fór bćđi fyrir hérađsdóm og landsrétt en hćstiréttur vísađi málinu frá. Blađamennirnir gerđu međ sér samkomulag um ađ einhver ţeirra skyldi hverju sinni vera í útlöndum síđvetrar og fram á sumar til ađ tefja rannsókn málsins.

Á bakviđ tjöldin reyndu RSK-miđlar og lögmenn ţeirra ađ fá lögreglurannsóknina fellda niđur. Í ţví skyni var m.a. haft samband viđ stjórnmálamenn og ţeir beđnir ađ beita sér í málinu.

Um verslunarmannahelgina var útséđ međ tilraunir ađ hefta framgang réttvísinnar. Blađamenn RSK-miđla mćttu til lögreglu í byrjun ágúst. Í beinu framhaldi var Páli skipstjóra skipađur réttargćslumađur.

Saksóknari mun gefa út ákćru á hendur blađamönnum RSK-miđla, líklega í september. Sennilegt er ađ Páll og e.t.v. óţekkti brotaţolinn muni höfđa mál og krefjast miska- og skađabóta.

Nćr ekkert af ofansögđum fréttum birtist í fjölmiđlum. Ţar starfa blađamenn í anda samtryggingar. Yngsti fjölmiđillinn, Fréttin, er undantekningin sem sannar regluna. Í fjölmiđlum er ekkert misjafnt sagt um blađamenn, ţótt ţeir séu sakborningar í alvarlegu sakamáli. Samt á svo ađ heita ađ blađamenn og fjölmiđlar séu lýđrćđinu mikilvćgir. Hljóđ og mynd fara ekki saman.

 

 

 


Bloggfćrslur 21. ágúst 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband