Namibíumáliđ og glćpurinn gegn Páli skipstjóra

RÚV, Stundin og Kjarninn, RSK-miđlar, bjuggu til Namibíumáliđ á grunni upplýsinga frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrum starfsmanns Samherja í Namibíu. RSK-miđlar töpuđu Namibíumálinu í fyrrahaust ţegar dómstóll í Namibíu vísađi frá ákćrum á hendur Samherjamönnum. Ekkert er ađ frétta af ţeim anga Namibíumálsins sem er til rannsóknar hér heima. 

Namibíumáliđ snýst um meintar mútugreiđslur Samherja til namibískra ađila. Jóhannes heldur fram ţessum ásökunum en ţćr eru óstađfestar og ósannađar. Öll gögn málsins hafa veriđ lögđ fram en ţađ er ekkert ađ frétta.

Allar líkur eru á ađ ásakanir Jóhannesar haldi ekki. En af pólitískum ástćđum, hér á Íslandi og í Namibíu, eru málin ekki felld niđur. Athygli vakti ađ ţegar namibísk sendinefnd kom til Íslands um daginn hitti Jóhannes ekki Namibíumennina, sem hann ţó segist í bandalagi viđ. Jóhannes vill undir engum kringumstćđum fara til Namibíu. Uppljóstrarinn er í felum frá raunheimum. Til hans sést ađeins á samfélagsmiđlum.

Páll Steingrímsson skipstjóri hjá Samherja gagnrýndi málflutning RSK-miđla. Í framhaldi skipulögđu RSK-miđlar ađför ađ Páli. Skipstjóranum var byrlađ. Á međan hann var á gjörgćslu var síma hans stoliđ og hann afritađur á Efstaleiti.

Glćpurinn gegn Páli skipstjóra er sjálfstćtt sakamál, algerlega óháđ Namibíumálinu. Fjórir sakborningar eru í byrlunar- og símastuldsmálinu, svo vitađ sé, allt blađamenn á RSK-miđlum. Líkt og uppljóstrarinn Jóhannes eru blađamennirnir í felum frá raunheimum, neita ađ mćta í yfirheyrslu, sjást ađeins í fjölmiđlum.

Kjarninn birti frétt um helgina ţar sem látiđ var líta út eins og Namibíumáliđ og glćpurinn gegn Páli skipstjóra vćru eitt og sama refsimáliđ. Ekkert er fjarri sanni. Páll skipstjóri kom hvergi nćrri Namibíumálinu. Jóhannes Stefánsson hefur aldrei boriđ sakir á skipstjórann. Eina ,,afbrot" Páls er ađ taka ţátt í opinberri umrćđu um óvandađan fréttaflutning RSK-miđla. Blađamannaböđlarnir tóku til sinna ráđa og skipulögđu ađför ađ heilsu og eigum skipstjórans. 

Frétt Kjarnans er tilraun til ađ fela glćpi blađamanna RSK-miđla gegn Páli skipstjóra.

 

 

 


Bloggfćrslur 20. júní 2022

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband