Píratar í spillingunni

Trúnađarbrot er ein útgáfa spillingar. Ţingmenn hafa stöđu sinnar vegna ađgang ađ trúnađarupplýsingum. Brjóti ţeir trúnađinn eru ţeir sekir um misnotkun á opinberu valdi.

Tveir ţingmenn Pírata, Jón Ţór og Andrés Ingi, virđast líta svo á ađ trúnađarskylda nefndarmanna í stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar alţingis eigi ađ gilda um ađra en ekki ţá sjálfa.

Hér er á ferđinni dćmigert hugarfar spillingar sem lýsir sér í tvöfeldni: reglur eiga ađ gilda en ég sjálfur er hafinn yfir ţćr. 


mbl.is Deilt á pírata fyrir trúnađarbrest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. mars 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband