Baráttan um venjulegt líf á tímum farsóttar

Ungmenni í framhaldsskólum landsins búa viđ skerta kennslu og takmarkanir á félagslegu samneyti. Íţrótta- og menningarlíf landsmanna nćr ekki hálfum afköstum. Eldri borgarar landsins njóta ekki heimsókna ástvina nema i takmörkuđu mćli. Ferđaţjónustan er nćr lömuđ.

Í byrjun ágúst leit út fyrir ađ skólar myndu ekki opna í haust vegna farsóttar. Lokađ yrđi á allar heimsóknir á hjúkrunarheimili, feđur yrđu ekki viđstaddir fćđingu barna sinna og ekkert yrđi um neinar samkomur ađ rćđa í landinu.

Stjórnvöld gripu til ráđstafana sem miđuđu ađ skertu venjulegu lífi fyrir flesta. Atvinnugreinin sem varđ fyrir mestum búsifjum vegna hertra sóttvarna er ferđaţjónustan. Einfaldlega vegna ţess ađ smit breiđist út međ ferđamönnum.

Jón Ívar Einarsson prófessor viđ lćknadeild Harvard teflir fram trúverđugum og sannfćrandi tölum um ađ kórónuveiran sé mögulega ofmetinn skađvaldur. En hann viđurkennir jafnframt ađ um farsótt sé ađ rćđa sem beri ađ taka alvarlega.

Tillaga Jóns Ívars er í raun ekki ýkja róttćk. Hún er ađ breyta sóttkví í heimkomusmitgát.

Skynsamlegra hefđi veriđ ađ lágmarka skađann á báđa bóga međ ţví ađ setja alla í tvöfalda skimun en jafnframt ađ halda áfram međ heimkomusmitgát á milli sýna.

Málamiđlun liggur í loftinu. Ađ ţví gefnu ađ um miđjan september, eftir tvćr vikur, sé búiđ ađ koma böndum á nýgengi smita vćri hćgt ađ gefa út ađ frá 1. október kćmi heimkomusmitgát í stađ sóttkvíar auk atriđa eins hćkkun skimunargjalda, sem Jón Ívar nefnir.

Heimkomusmitgát fćli einnig í sér ađ sá sem kćmi til landsins frá útlöndum fćri ekki inn á fjölmennari vinnustađi, t.d. skóla eđa nýtti sér ţjónustu er krefđist nálćgđar s.s. líkamsrćktarstöđva, sundstađa og álíka.

Gangi slík málamiđlun fram gćti ferđaţjónustan séđ fram á skertan starfsgrundvöll, rétt eins og landsmenn búa viđ skert hversdagslíf. 


mbl.is Telur stjórnvöld hafa gengiđ of hart fram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 29. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband