Pólitík og farsótt

Marga klćjar í fingurna ađ gera pólitík úr sóttvörninni. Sumir af ţví ţeir eru í pólitík og langar ađ slá keilur, ađrir vegna fjárhagslegra hagsmuna og fáeinir í nafni hugsjóna.

Síđustu daga varđ ţeim nokkuđ ágengt, sem vilja gera pólitík úr sóttvörnum. En svo kom veruleikinn til skjalanna, öll ríkisstjórnin í smithćttu og púff - pólitískar ćfingar urđu hjákátlegar.

Á međan almennt samkomulag er um ađ kórónuveiran sé skćđ ćtti fólk ađ láta pólitíkina lönd og leiđ og stunda heilbrigđa skynsemi. 

Nálgunin á Íslandi er ađ međ ströngu landamćraeftirliti og mildum ađgerđum innanlands sé hćgt ađ ná tökum á veirunni. Ţađ er heilbrigđ skynsemi.


mbl.is Svartsýnni spá en fyrir viku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Klúđur, Kata

Ekki var klókt ađ halda ríkisstjórnarsamsćti á ferđamannastađ, Katrín. 

Ferđamenn fara víđa, annars eru ţeir ekki ferđamenn, og ţar međ eykst smithćtta á stöđum sem ţeir dvelja.

Ţađ er eins og ríkisstjórnin fatti ekki alveg eigin reglur og varúđ.

En vonandi smitist ţiđ ekki, Kata, og ábyggilega lćriđ ţiđ af reynslunni.

 


mbl.is „Ég er bara farin heim til mín“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki borgaraleg réttindi ađ smita ađra

Sóttvarnir eru til ađ einn smiti ekki annan. Á međan farsótt geisar er einfalt ađ mćla árangur sóttvarna, ţ.e. hvort fleiri eđa fćrri smitast.

Kórónuveiran er almennt talin alvarleg farsótt. Um ţađ vitna ráđstafanir stjórnvalda víđa um heim. Útfćrslan á sóttvörnum tekur miđ af stađbundnum ađstćđum, sem vonlegt er. En ţćr sóttvarnir eru ekki til sem ţrengja ekki ađ hegđun og háttu fólks í daglegu lífi.

Ţađ er ţegnskapur ađ leggja sitt af mörkum til ađ vinna bug á óvćrunni.

Í alvarlegri farsótt eru ţađ ekki borgaraleg réttindi ađ smita ađra.

 


mbl.is Ţrengt ađ borgaralegum réttindum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 21. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband