Ferđaţjónustan skaut sig í fótinn í vor

,,Úlfur, úlfur," hrópađi ferđaţjónustan í vetur og vor ţegar mildar ađgerđir voru kynntar í farsóttarvörnum. Eftir hávađa ferđaţjónustunnar var skimunargjald á Keflavíkurflugvelli lćkkađ um tugi prósenta og ferđamenn frá völdum ríkjum undanţegnir.

Ferđaţjónustan gerđi lítiđ úr innlendum ferđamönnum, sagđi ađ ţeir fylltu ekki skarđ ţeirra útlendu. Ţegar seinni bylgja farsóttar skall á landinu seint í júlí átti ferđaţjónustan enga góđvild inni, hvorki hjá stjórnvöldum né almenningi.

Tveir kostir voru í stöđunni fyrir stjórnvöld. Ađ loka menningar- og íţróttalífi og leggja af skólahald en halda ferđalögum til og frá landinu opnum eđa ţrengja farţegaflutninga milli Íslands og útlanda og sjá fram á ađ daglegt líf fólks kćmist fyrr í eđlilegt horf.

Niđurstađan var einbođin. Viđ rekum ekki samfélag hér á landi í ţágu fyrirtćkja. Ţjóđin fyrst, síđan fyrirtćkin.


mbl.is „Búiđ ađ loka íslenskri ferđaţjónustu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Var Helgi Seljan leiddur í gildru?

Einhver bađ um gögn frá Verđlagsstofu skiptaverđs. Sá sem fékk gögnin vildi ađ ţau yrđu túlkuđ af dómgreindarlausum og drýldnum fréttamanni. Sá var auđfundinn.

RÚV neitar ađ láta af hendi gögnin. Ţau afhjúpa hve einfalt er ađ blekkja stjörnublađamanninn á Hinstaleiti annars vegar og hins vegar hversu ósvífnin var mikil í rangtúlkun fréttamannsins.

Hver skyldi hafa beđiđ um gögnin?


mbl.is Trúir ekki öđru en ađ RÚV afhendi gögnin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gyđingahatur múslíma

Í hvert skipti sem ögn friđvćnlegra horfir i miđausturlöndum rjúka múslímaríki upp til handa og fóta og fordćma hćnuskref til friđar. 

Almennt geta múslímaríki ekki hugsađ sér tilverurétt Ísraelsríkis.

Ástćđan er sú ađ Ísrael er eina lýđrćđisríkiđ í ţessum heimshluta. Trúarmenning múslíma líđur ekki veraldarhyggju lýđrćđisins ţar sem kóraninn og sharía-lög eru víđs fjarri.


mbl.is Fordćma samkomulagiđ og tala um svik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. ágúst 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband