Nóbelshafi: Trump sigrađi frjálslynda alţjóđahyggju

Alţjóđahyggja, međ frjálsa verslun sem hornstein, var röng, viđurkennir Paul Krugman nóbelsverđlaunahafi í hagfrćđi og páfi frjálslynds rétttrúnađar í hagfrćđi síđustu ţriggja áratuga.

Í ítarlegri samantekt á sinnaskiptum Krugman fer ekki mikiđ fyrir ţeirri játningu ađ sigur Trump 2016 afhjúpađi glópsku aljóđahyggjunnar. Trump sigrađi međ atkvćđum lág- og millistétta á meginlandi Ameríku. Ţar missti fólk vinnuna unnvörpum, ţegar framleiđslan var flutt til Mexíkó og Kína. Frjálslynda vinstriđ, á austur- og vesturströnd Bandaríkjanna, kaus Clinton.

Frjálslyndisstefnan verđur til á 19. öld og ber fram pólitísk réttindi borgara gegn erfđarétti ađalsins sem öllu réđi í Evrópu frá miđöldum. Frjálslyndiđ bjó til heiminn eins og viđ ţekkjum hann en er núna ađ ganga af okkur dauđum, segir dálkahöfundur Telegraph.

Frjálslyndi gerir ekki ráđ fyrir samfélagi, ađeins réttindum einstaklinga. Sérhver einstaklingur á ađ geta valsađ um heiminn og krafist mannréttinda fyrir sig og sína. Tveir hópar hafa einkum nýtt sér öfgafrjálslyndiđ. Alţjóđlegir sérfrćđingar, oftast vestrćnir, annars vegar og hins vegar efnahagslegir flóttamenn frá ríkjum ţriđja heimsins.

Og hverjir hafa tapađ á alţjóđavćddu frjálslyndi? Jú, Jón og Gunna, hversdagsfólkiđ, sem bćđi tapar vinnunni og samfélaginu sínu.

Trump vildi endurheimta töpuđ störf og glatađ samfélag. Hann er óvinur öfgafrjálslyndis sem óđum tapar trúverđugleika. Krugman viđurkennir mistök frjálslyndrar hagfrćđi. Rithöfundar og menntamenn úr röđum frjálslyndra kvarta undan oki pólitíska rétttrúnađarins sem í nafni mannréttinda kćfir önnur sjónarmiđ.

Áriđ 2020 hefur Trump ţegar sigrađ. Fjórum árum eftir sigurinn kveikja frjálslyndir á perunni. Ekki beittustu hnífarnir í skúffunni, frjálslyndir. 

 


mbl.is 100 dagar í forsetakosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 26. júlí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband