Þorvaldur, gasgrillið og vinstrimenn

,,Sjálfstæðismenn sem tala um lýðræði orka nú orðið á mig eins og nasistar að auglýsa gasgrill," skrifaði Þorvaldur Gylfason á Fésbókarsíðu sína.

Maður skilur af hverju Þorvaldur er í uppáhaldi vinstrimanna.


mbl.is „Sjálfstæðisflokkurinn treystir honum ekki“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Göbbels og menningin

Þegar ég heyri orðið menning gríp ég til byssunnar, er tilsvar haft eftir Göbbels, áróðursráðherra Þriðja ríkisins. 

Tilsvarið er raunar eftir eftir nasískt leikskáld, Hanns Johst, en haft til marks um fasískt viðhorf til menningar.

Söguleg vestræn menning geymir bæði mannúð og grimmd, fegurð og ljótleika, fordæmi til að fylgja og afglöp að varast.

Bannfæring á menningararfi er hreinn og klár fasismi klæddur í búning pólitísks rétttrúnaðar. 


mbl.is Á hverfanda hveli fjarlægð úr streymisveitu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 10. júní 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband