Lokađ samfélag, já takk

,,Ég mćtti ein­um manni á hjóli. Ţetta var bara eins og ţegar mađur var strák­ur í sveit fyr­ir fimm­tíu árum," segir Árni Sćberg ljósmyndari. Orđin eru löngun eftir liđnum tíma einfaldleika og lífsfyllingu í fásinni.

Allir horfđu á sama sjónvarsefniđ - Helga Björns ţess tíma. Skjárinn var stillimynd á fimmtudögum og á sumrin. Samskipti voru mannleg en ekki stafrćn. Reglur voru skýrari um hvađ mátti og hvađ ekki. Utanlandsferđir voru sjaldgćf ćvintýri og vöruúrvaldiđ fábreytt, Mackintosh var jólasćlgćti.

Viđ erum ekki ein um eftirsjá eftir gamla tímanum. Bretar eru giska ánćgđir í útgöngubanni og vilja framlengingu á međan sóttin varir. Íslandsvinurinn og ESB-andstćđingurinn Daníel Hannan segir óhugnanlegt ađ fylgjast međ afturhvarfinu.

Farsóttin og varnir gegn henni skelltu samfélaginu í lás. Frjálshyggjumenn eru ţeir einu sem mótmćla. Viđ hin unum glöđ í lćstu samfélagi og bíđum skipafrétta í hádegisútvarpinu. 

 


mbl.is Kippt áratugi aftur í tímann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 3. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband