Ríkisútgjöld i dag, skattahækkun á morgun

Stórhækkun ríkisútgjalda vegna farsóttar lækkar lánstraust ríkissjóðs sem eykur enn á hallareksturinn.

Ríkisútgjöld í dag þýða skattahækkanir á morgun.

Einarðir stuðningsmenn aukinna ríkisútgjalda koma bæði úr röðum atvinnurekenda og launþegasamtaka.

Þegar skattar hækka á fólki og fyrirtæki verða fagnaðarlæti. Eða ekki.


mbl.is Horfur lánshæfismats metnar neikvæðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Flugfreyjur breyta frásögninni í miðjum klíðum

Flugfreyjur Icelandair sögðu tilboð félagsins jafngilda 40 prósent launalækkun. Núna segja þær sama tilboðið fela í sér 12 prósent launahækkun og 20 prósent aukið vinnuframlag.

Má ekki biðja um aðeins meiri samkvæmni í meðferð talna?

 


mbl.is 20% aukið vinnuframlag á móti 12% launahækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. maí 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband