Lćknar og hjúkkur hóta - ósmekklegt

Páll forstjóri Landspítala sagđi í sjónvarpsfréttum RÚV ađ heilbrigđisstarfsfólk héldi lífi í ţjóđinni. Ekki alveg nafni, fólk fćddist og dó löngu áđur en nokkur spítali var í landinu.

Stórmennskubrjálćđi heilbrigđisstarfsfólks er orđiđ giska ţreytandi. Hótanir ţeirra ađ hćtta ađ sinna sjúkum og veikum nema fá fleiri krónur í launaumslagiđ eru ósmekklegar ef ekki siđlausar.

Vinniđ ykkar vinnu og hćttiđ ţessu vćli. Enginn hlustar, nema kannski Samfylkingin, sem sérhćfir sig í aumingjum.

 


mbl.is „Hryggjarstykkiđ í heilbrigđisţjónustunni“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hetjur og skúrkar á tímum veiru

Fjölmennar stéttir opinberra starfsmanna eru án samninga og hafa lengi veriđ. Opinberir starfsmenn voru látnir bíđa allan Eflingar-tímann sem ţađ tók ađ semja á almennum vinnumarkađi.

Hjúkrunarfrćđingar eru verđugir launa sinna en ţađ eru líka ađrir opinberir starfsmenn sem búa viđ meira álag og vandrćđi en gengur og gerist.

Ţađ er fremur fáfengilegt ađ horfa upp á fjölmiđla og fimbulfambara á samfélagsmiđlum búa til hetjur og skúrka vegna ţess ađ ekki hefur tekist ađ semja viđ eina tiltekna stétt opinberra starfsmanna.

 


Afsláttur af lífskjörum er óhjákvćmilegur

Efnahagssamdráttur verđur líklega á bilinu fimm til tíu prósent áriđ 2020. Lífskjör versna sem ţví nemur. 

Krónan í gegnum lćgra gengi jafnar byrđunum ađ einhverju leyti. Ríkissjóđur verđur rekinn međ halla til ađ borga laun fyrirtćkja án tekna.

Ef Eflingar-línan verđur ráđandi í ASÍ-félögum verđur atvinnuleysi meira en ella. 

Stundum eru ađeins vondir kostir. Ţá er ađ velja ţann illskásta.


mbl.is Gefi ekki afslátt af kjörum félagsmanna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 2. apríl 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband