Samfylkingin fagnar: kreppan er komin, húrra!

Borgarfulltrúi Samfylkingar fagnar efnahagskreppunni í kjölfar kórónuveirunnar. Fólk missir vinnuna, gott mál segir Samfó. Meiri fátćkt og Samfylkingin kćtist.

Rök borgarfulltrúans er ađ kaldari heimur eymdar og ömurleika sé rétt pólitík.

Móđuharđindaflokkurinn vćri réttnefni á Samfylkingu. Framtíđarsýnin er ađ Íslendingar hypji sig í moldarkofana, ţar eigi ţeir best heima.


Varúđ: hálfvitaveira bankamanna komin á stjá

Tillögur bankamanna ađ ríkissjóđur fjármagni ónýt fyrirtćki í gegnum seđlabankann fćr uppslátt í Fréttablađinu.

Síđast ţegar viđ lögđum viđ hlustir hálfvitanna í bankakerfinu verđ ţjóđin nćrri gjaldţrota.

Drögum réttan lćrdóm af hruninu 2008. Hálfvitaveiran smitar hrađar en sú međ töluna 19.


mbl.is Gćtu bođađ til fleiri aukafunda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hćttulegt ađ ferđast. Punktur.

Öll stađfest kórónuveirusmit hér á landi eru í Íslendingum nýkomnum frá útlöndum. Ađeins eina ályktun er hćgt ađ draga af ţeirri stađreynd: ţađ er hćttulegt ađ ferđast.

Önnur ályktun, sem er nćrtćk, en ţó röng, er ađ viđ gćtum lokađ landinu til ađ koma í veg fyrir smit. Tvćr ástćđur útiloka ţá leiđ. Í fyrsta lagi ţýddi lokun landsins efnahagslegar hamfarir af mannavöldum. Kórónuveiran er hćttuleg en ekki bráđdrepandi. Ađgerđir verđa ađ hćfa tilefninu.

Í öđru lagi segir sagan okkur ađ einangrun frá umheiminum er engin trygging fyrir útilokun pestarfaraldra. Á 14. öld herjađi svarti dauđi á Evrópu en Ísland slapp. Ţangađ til í byrjun 15. aldar ađ Einar nokkur Herjólfsson kom til landsins frá útlöndum. Hann er talinn hafa boriđ međ sér pestina sem drap líklega hálfa ţjóđina.

Lokun landsins gćti frćđilega tafiđ smit af kórónuveirunni. En kćmi hún síđar, ţegar umheimurinn vćri búinn ađ mestu ađ hrista hana af sér, yrđi Ísland sett í sóttkví af alţjóđasamfélaginu. Og ekki yrđi ţađ vel gott. Í ţessu tilfelli er sameiginlegt skipbrot kostur.

En ţađ er hćttulegt ađ ferđast. Punktur.


mbl.is Skilgreina nánast allan heiminn sem „gult svćđi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 11. mars 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband