Trump áriđ 1980 um Íran og forsetaframbođ

Merkilegan bút af viđtali viđ kornungan Donald Trump er ađ finna á netinu. Viđtaliđ virđist ófalsađ og er frá 1980 en áriđ áđur tóku Íranar bandaríska sendiráđsstarfsmenn í gíslingu.

Orđ Trump um mögulegt forsetaframbođ eru áhugaverđ sem og vísun hans í Lincoln forseta sem háđi borgarastríđ í ţágu mannréttinda.

Sjón er sögu ríkari. Viđtalsbúturinn er ekki nema einar 4 mínútur.


Eru reglur andstćđar íslensku samfélagi, Ögmundur?

Kvótakerfiđ er fyrirkomulag á fiskveiđistjórnun. Sá sem ţetta skrifar var háseti á keflvískum netabát snemma á níunda áratug síđustu aldar - rétt fyrir daga kvótakerfisins. Ţá, eins og nú, gekk mönnum misvel í sjósókn.

Landsbyggđin átti erfitt uppdráttar löngu fyrir daga kvótakerfisins.

Kvótakerfinu var komiđ á 1984. Sannfćringin ađ baki var ađ stýra yrđi ađgengi ađ fiskveiđiauđlindinni. Allt frá upphafi er kvótakerfiđ umdeilt og hefur tekiđ ýmsum breytingum 36 ár.

Fiskurinn er ekki óţrjótandi auđlind. Ađgengi ađ auđlindinni ţarf ađ stýra.

Reglur eru ekki andstćđar íslensku samfélagi, Ögmundur, heldur forsenda fyrir sćmilega friđsamri sambúđ okkar sem landiđ byggjum. 


mbl.is Segir kvótakerfiđ brot gegn íslensku samfélagi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Jerúsalem og Soleimani - sigurtvenna Trump

Í desember 2017 viđurkenndi Trump Jerúsalem sem höfuđborg Ísraels. Múslímar og međhlauparar ţeirra á vesturlöndum, daglega kallađir frjálslyndir og vinstrimenn, tóku móđursýkiskast og hótuđu heimsendi. Fyrir viku fyrirskipađi Trump aftöku á Soleimani máttugasta herstjóra Írans. Aftur móđursýkiskast múslíma og međhlaupara og ţriđju heimsstyrjöld hótađ.

Hvorki eftir viđurkenningu á Jerúsalem né aftökuna í síđustu viku var öskrum og ópum fylgt eftir međ ađgerđum Ţvert á móti. Ćđstiklerkur Írans biđur um samninga, samkvćmt međfylgjandi frétt, og er ţađ ólíklegt upphaf ţriđju heimsstyrjaldar.

Guardian, sem talar máli frjálslyndra vinstrimanna, klórar sér í kollinum og spyr hvađ valdi.

Stutta svariđ er Trump, sem lćtur ekki móđursýki stjórna málefnum ríkisins. Önnur vinstriútgáfa, New Republic, segir stóru spurninguna hvort Trump sé bođberi óreiđu eđa verkfćri sögunnar.

Lengra svariđ er ađ ţótt múslímar fremji alrćmd hryđjuverk eru múslímaríki vanmáttug og vanţróuđ. Vesturlönd eru ekki lengur háđ olíu frá miđausturlöndum sem gerir ţau enn veikari.

Trump er kominn međ tvennu og ţyrstir í ţrennu fyrir botni Miđjarđarhafs. Spurning hvar hann ber nćst niđur. Friđarsamningar milli Palestínumanna og Ísrael? Kjarnorkuáćtlun Írana eyđilögđ međ góđu eđa illu? Afturköllun Bandaríkjahers frá Írak?


mbl.is Segir ástandiđ Bandaríkjunum ađ kenna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 13. janúar 2020

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband