Fólkiđ gegn forystu Sjálfstćđisflokksins

Almennir flokksmenn Sjálfstćđisflokksins safna liđi til ađ leiđrétta ranga stefnu forystu flokksins í fullveldismáli. Orkupakkinn er spurning um hvort Íslendingar haldi áfram fullu forrćđi yfir raforkumálum ţjóđarinnar eđa láti Evrópusambandiđ fá íhlutunarrétt í mikilvćgri náttúruauđlind.

Í marga mánuđi virđir forysta flokksins almenna umrćđu flokksmanna ađ vettugi. Eđlilega sárnar flokksmönnum ađ forystan láti málefnaleg rök sem vind um eyru ţjóta og haldi sínu striki og ćtlar ótrauđ ađ knýja í gegn mál sem heggur ađ fullveldi ţjóđarinnar.

Forysta sem ekki tekur mark á vilja flokksmanna er komin út í ófćru. Án almennra flokksmanna er enginn flokkur, ađeins umbođslaus forysta.


mbl.is Undirskriftum sjálfstćđismanna safnađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 6. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband