Play: fáum lán frá farţegum

Flugfélagiđ Play er ekki til nema í formi Excel og fáeinna starfsmanna. Félagiđ hyggst selja framiđa frá janúar en byrja ađ fljúga í vor eđa sumar.

Réttnefni á félagi sem fćr lán frá vćntanlegum viđskiptavinum er Von og óvon.

Farmiđasalan í janúar verđur mćlikvarđi á áhćttusćkni almennings.


mbl.is Play stefnir á miđasölu í janúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trump, Úkraína og Afganistan

Frjálslyndir og vinstrimenn telja ađ gerspillt stjórnvöld í Úkraínu eigi rétt á áskrift ađ bandarísku skattfé. Allt sem truflar sjóđsstreymiđ, t.d. rannsókn á spillingu frjálslyndra Biden-feđga, eru landráđ.

Bandarísk utanríkisstefna er í herkví ţverpólitískrar elítu sem á máli heimamanna kallast leđjan ,,blob" og er ekki hátt skrifuđ af Trump.

Afrekalisti leđju-elítunnar í Washington er slíkur ađ sómakćrum frćđimönnum býđur viđ. Til dćmis Stephen M. Walt sem skrifađi bók um hörmungarnar undir heitinu Helvíti góđs ásetnings

Bókin kom út síđast liđiđ haust og sagđi fyrir tímamót. Bandarísk utanríkisstefna er á umbyltingarskeiđi. Dagblađiđ Washington Post birti nýveriđ Afganistan-skjölin sem sýna algjöra vanhćfni bandarískrar utanríkisstefnu sem breitt var yfir međ lygum og falsfréttum. Vinstriútgáfan The New Republic spyr hvers vegna Afganistan-skjölin valdi ekki meiri umtali en raun ber vitni.

Svariđ liggur í Úkraínu-málinu. Frjálslyndir og vinstrimenn vilja hanka Trump fyrir skort á stuđningi viđ stjórnvöld í Kiev sem leđju-elítan hefur útnefnt sem bandamann. Fréttir af hörmulegri frammistöđu sömu elítu í Afganistan spilla fyrir ađförinni ađ Trump. 


mbl.is Ađstođinni slegiđ á frest skömmu eftir símtaliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 23. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband