2010-2020: frjálslyndi tapar, neysla minnkar

Áratugurinn sem er ađ líđa var ömurlegur fyrir frjálslynda, segir frjálslynda útgáfan New Republic. Misheppnađ hernađarbrölt í Afganistan í kjölfar ósigurs í Írak setti stopp á ţann draum ađ móta heiminn í anda vestrćns frjálslyndis.

Sigur Trump 2016 markar vatnaskil í bandarískum stjórnmálum. Síđan eru frjálslyndir á flótta. Sama ár og Trump tók Hvíta húsiđ kusu Bretar ađ yfirgefa Evrópusambandiđ, Brexit, og ţar međ var evrópska útgáfa frjálslyndrar vinstristefnu fyrir bí.

Vinstrafrjálslyndi var fylgifiskur vestrćnnar neysluhyggju eftirstríđsáranna. Meira og stćrra var bođorđiđ. Neysla, velmegun og útţensla var frjálslyndum ţađ sem guđ, sonur og heilagur andi er kristnum.

Matt Rildley segir almenning á vesturlöndum neyslugrennri á síđasta áratug en áđur. Hnignun frjálslyndis helst í hendur viđ vaxandi hófsemi. 

 

 


Bloggfćrslur 21. desember 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband