Skrípal og yfirvofandi rússnesk árás

Bretum hefur ekki tekist ađ sanna ađ rússnesk yfirvöld séu ađ baki eiturtilrćđinu gegn Skrípal-feđginum í Sailsbury. Rússum tekst ekki ađ ţvo hendur sínar af tilrćđinu.

Í frásögn breskra yfirvalda er Skrípal-tilrćđiđ neđanmálsgrein viđ stórsöguna um ađ Vestur-Evrópu, gott ef ekki Bandaríkjunum líka, stafi ógn af yfirvofandi árás frá Rússlandi. Líkt og Sovétríkin og kommúnismi vćru enn viđ hestaheilsu.

Breskir fjölmiđlar, og vestrćnir fjölmiđlar almennt, leggja trúnađ á neđanmálsgreinina um Skrípal rétt eins og ţeir kaupa tröllasöguna um útţenslu Rússlands eftir fall Sovétríkjanna.

Ósannađ er hvort neđanmálsgreinin sé rétt. En viđ vitum ađ tröllasagan er röng.  


mbl.is Hćđa viđtaliđ viđ tilrćđismenn Skripals
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Orkusamsćri í tveim ţáttum á alţingi

Evrópusambandiđ hyggst sćkja sér íhlutunarrétt í raforkumál á Íslandi. ESB ákvađ einhliđa ađ gera raforkumál hluta af EES-samningnum, sem Ísland á ađild ađ, og stýrir samskipum okkar viđ sambandiđ.

Ríkisstjórnin hyggst samţykkja fullveldisframsal í raforkumálum. Leikţáttur verđur settur á sviđ ţar sem fyrst eru sett lög um ađ sćstrengur til Evrópu sé háđur samţykki alţingis. Ţar međ ţykist meirihlutinn reisa skorđur viđ ásćlni ESB í íslenska raforku. Síđan verđur framsal fullveldis viđurkennt međ samţykkt ţriđja orkupakka ESB.

Ísland á vitanlega ekki ađ samţykkja orkupakka ESB. Viđ eigum ađ halda raforkumálum, virkjun fallvatna, alfariđ í íslenskum höndum.


mbl.is Ţriđji orkupakkinn í febrúar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 14. september 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband