Embćttismenn móta ekki pólitíska stefnu

Forstjóri sjúkratrygginga er kominn langt út fyrir starfssviđ sitt ţegar hann kćrir heilbrigđisráđherra.

Steingrímur Ari er sérstakur áhugamađur um einkavćđingu heilbrigđiskerfisins. Ráđherra er ţađ ekki.

Ef Steingrímur Ari vill hafa pólitísk áhrif ćtti hann ađ reyna fyrir sér á ţeim vettvangi. En hann á ekki ađ reka opinbert embćtti eins og útibú frá frjálshyggjufélagi.


mbl.is Telur ráđherra brjóta gegn lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Píratar játa rógburđ

Píratar skutu ćru Braga Guđbrandssonar í kaf međ slúđri úr Stundinni. Hlutlćg rannsókn sýnir ţađ svart á hvítu.

Í stađ ţess ađ biđja Braga afsökunar á rógburđinum og forsprakkinn, Halldóra Mogensen segi af sér ţingmennsku, hefja Píratar árásir á velferđarráđuneytiđ.

Píratar stunda ekki stjórnmál heldur mannorđsmorđ og undirróđur.

 


mbl.is Píratar draga hćfi ráđuneytis í efa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bandaríkin burđardýr heimshagkerfisins

Eftir seinni heimsstyrjöld sáu Bandaríkin um ađ endurreisa heimshagkerfiđ. Uppbygging í Evrópu og Asíu međ Marshall-ađstođ, sem barst líka til Íslands, var óhugsandi án Sáms frćnda.

Eftir stríđ urđu Bandríkin forysturíki hins frjálsa heims andspćnis alţjóđlegum kommúnisma Sovétríkjanna. En vegna yfirburđanna komust bandalagsţjóđirnar upp međ viđskiptahindranir til ađ verja heimamarkađ. 

Trump var forseti út á loforđ um ađ bćta hag bandarísku millistéttarinnar og láglaunafólks. Til ađ ţeirra hagur batni verđa Bandaríkin ađ afnema viđskiptahćtti sem mótuđust eftir seinna stríđ ţegar Bandaríkin höfđu efni á ađ vera burđardýr heimshagkerfisins.

Sovétríkin féllu fyrir bráđum 30 árum. Heimskommúnismi er ekki lengur sameiginlegur óvinur vestrćnna ríkja. Trump forseti er afleiđing af pólitískum og efnahagslegum vatnaskilum en ekki orsök ţeirra.


mbl.is Trump: „Engar hindranir“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. júní 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband