Rökin fyrir hryðjuverkum

Yfirvöld eiga að tryggja borgurum öryggi. Ef yfirvöld standa sig ekki í stykkinu er hætt við að almenningur kjósi sér nýtt yfirvald. Af þessu leiðir reyna yfirvöld að sefa ótta almennings.

Þeir sem fremja hryðjuverk reyna á hinn bóginn að sannfæra almenning að enginn sé óhultur fyrir árásum á líf og limi. Að því marki sem hryðjuverk eru framin af pólitískum ástæðum eru þau fyllilega rökrétt.

Tilgangur hryðjuverka er að kollvarpa stjórnskipun. Óttinn er sterkt afl sem iðulega er virkjað til byltinga.


mbl.is Trudeau: Óttinn má ekki sigra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband