Ţrjú smáríki standa ekki undir EES

Evrópusambandiđ er međ tvíhliđa samning viđ Sviss og vinnur ađ samningi viđ Bretland. Ţá er ESB međ samninga viđ Tyrkland. En flóknasti samningurinn er viđ ţrjú smáríki, Ísland, Noreg og Liechtenstein, - EES-samningurinn.

ESB er ekki kappsmál ađ halda í EES sem upphaflega var gerđur fyrir ríki á leiđ inn i sambandiđ. Ţvert á móti sýnir ESB málefninu lítinn skilning, fer fram međ ítrustu kröfur um ađlögun og teygir samninginn yfir á ný sviđ, núna síđast orkumál.

Ţađ er eins og  Evrópusambandiđ sé ađ reyna á ţolmörk Íslendinga og Norđmanna. I Osló hittir ESB fyrir ríkisstjórn og embćttismenn sem eru jákvćđir gagnvart ESB-ađild ţótt norska ţjóđin sé andvíg. Ţađ kemur í hlut íslensku ríkisstjórnarinnar ađ leiđa EES-samninginn til rökréttrar niđurstöđu: sem er ađ segja samningnum upp.


mbl.is Álíta sjálfstćđiđ vera vesen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 24. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband