Einbreiðir vegir í Reykjavík

Á Birkimel, spottanum á milli Hagatorgs og Hringbrautar, er verið að innleiða miðaldir í samgöngum. Þar sem áður var tvíbreiður vegur er vegna útskota orðinn að einbreiðum.

Raðir myndast af bílum í lausagangi til að komast inn á einbreiðu kaflana. Þessar manngerðu tafir á umferðinni sóa bæði orku og tíma. Ef ætlunin er að hægja á umferð er nærtækara að leggja hraðahindranir fremur en að gera götur einbreiðar.

Herferð vinstrimeirihlutans í borginni gegn fjölskyldubílnum virðast engin takmörk sett.


Bloggfærslur 21. apríl 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband