Rétttrúnađur og fimm daga spár

Veđurvísindi, sá hluti ţeirra sem fćst viđ loftslagsbreytingar, er í pólitískum heljargreipum. Ástćđan er einföld. Ţessi vísindi urđu óvísindalegum rétttrúnađi ađ bráđ.

Í nafni rétttrúnađarins var spáđ heimsendi af völdum manngerđra loftslagsbreytinga.

Rétttrúnađarvísindin segjast sjá fyrir stórkostlegar loftslagsbreytingar af mannavöldum nćstu hundrađ árin.

Enginn veđurfrćđingur getur gefiđ haldgóđa veđurspá lengra fram í tímann en fimm til átta daga. En viđ eigum ađ trúa ţví ađ sömu vísindi viti ađ međalhiti á jörđinni hćkki um 0,2 gráđur eftir áratugi.

Og međal annarra orđa: hver er aftur kjörhiti jarđarinnar? Einhver?


mbl.is Starfsmenn tali ekki um loftslagsbreytingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sveinbjörgu sökkt međ litlum kostnađi

Samfélagiđ rekur grunn- og framhaldsskóla til ađ mennta börn og unglinga. Hugmyndin ađ baki er ađ samfélagiđ mennti yngstu borgarana til ađ ţeir verđi nýtir ţegnar, standi undir sjálfum sér og greiđi skatta og skyldur til samfélagsins.

Ef barn/unglingur hverfur frá námi, t.d. međ ţví ađ flytja erlendis, er hćgt ađ tala um ,,sokkinn" kostnađ - samfélagiđ fćr ekki tilbaka fjárfestinguna í menntuninni. Orđ Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur borgarfulltrúa Framsóknar má skilja á ţessa vegu.

En ţađ er sport góđa fólksins ađ finna rasista í Framsóknarflokknum og ţví voru orđ Sveinbjargar túlkuđ sem mannvonska - hún vildi synja börnum hćlisleitenda menntunar.

Ţađ skrítna í málinu er ađ framsóknarmenn sjálfir tóku undir rasistastimpilinn og nota hann til ađ hrekja Sveinbjörgu úr fyrsta sćti frambođslista flokksins í Reykjavík.

Valdabarátta í Framsóknarflokknum lýtur undarlegum lögmálum, sem ekki er nema fyrir innvígđa ađ skilja. Andstćđingum Sveinbjargar innan flokksins finnst hagkvćmt ađ sökkva henni međ vopnum andstćđinga flokksins. En hjađningavíg innan flokks eru sjaldnast stjórnmálaflokki til framdráttar.


mbl.is Taka undir gagnrýni á Sveinbjörgu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 8. ágúst 2017

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband