Miđvikudagur, 22. október 2014
Vélbyssur og ótrúverđug stjórnarandstađa
Stóra-vélbyssumáliđ blés út vegna ţess ađ stjórnarandstađan fyllti ţađ lofti. Vélbyssu-máliđ verđur sprungin blađra um helgina og entist ţá í inna viđ viku. MS-máliđ mátti ţó mjólka í rúma tíu daga eđa svo.
Ţegar stjórnarandstađan blćs út léttvćg mál og lćtur eins og himinn og jörđ séu ađ farast ţá grefur ţađ undan trúverđugleikanum.
Málefnafátćktin í herbúđum vinstriflokkanna er á hinn bóginn slík ađ sérhver DV-spuni er gripinn fegins hendi.
![]() |
Ráđherrar upplýsi Alţingi um vopnin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 22. október 2014
DV býr til Vélbyssu-Hönnu Birnu
Nei, Gunnar Bragi utanríkis er ekki nćsta skotmark DV og vinstrimanna í stóra vélbyssumálinu. Hanna Birna Kristjánsdóttir er enn í skotlínunni
Hanna Birna vissi af innflutningi á vélbyssum í fyrrasumar
segir DV í fyrirsögn.
Í venjubundnu samvinnuverkefni DV og vinstrimanna verđur skáldađ og spunniđ enda virđist ţráđurinn Hanna-Birna-á-ađ-víkja söluvćnlegur spuni.
Í alvöru talađ: viljum viđ DV-vćđa opinbera umrćđu? Virkilega?
![]() |
Sjónum nćst beint ađ Gunnari Braga |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Miđvikudagur, 22. október 2014
Forstjóralaun ASÍ
Verkalýđshreyfingin er ásamt Samtökum atvinnulífsins meira og minna ráđandi í atvinnulífinu frá ţví eftir hrun í gegnum lífeyrissjóđina. Á ţessum tíma er búiđ ađ ákveđa kaup og kjör ćđstu stjórnenda helstu fyrirtćkja landsins - mörgum sinnum.
Ađ Alţýđusambandiđ skuli núna, sex árum eftir hrun, klóra sér í rassgatinu og velta fyrir sér hvort ţađ eigi ađ setja ţak á laun stjórnenda, sem lífeyrissjóđir ákveđa, er sorglegur brandari.
ASÍ er međ skođun á launum kennara og hvađ ađrar starfsstéttir hins opinbera eiga ađ bera úr býtum; ASÍ rekur sína eigin utanríkisstefnu, vill Ísland í ESB, - en er til ţessa dags ekki međ neina skođun á ţví hvađ forstjórar fyrirtćkja í eigu verkalýđshreyfingarinnar skuli vera međ í laun.
ASÍ er sorglegt fyrirbćri.
![]() |
Rćđa ţak á laun stjórnenda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 21. október 2014
Stóra vélbyssumáliđ og hugarheimur vinstrimanna
Vinstrimenn á Íslandi eru löngum laustengdir viđ veruleikann. Hér fyrr á tíđ, ţegar Marx var enn lesinn, rembdust ţeir viđ ađ skrifa stéttskiptingu inn í íslenskt samfélag ţegar fyrir liggur ađ félagslegur hreyfanleiki er óvíđa meiri en hér.
Eftir ţví sem verđgildi Marx féll tóku vinstrimenn upp lögregluandúđ í stíl viđ ţađ sem ţekkist víđa erlendis ţar sem lögregla á ađ baki sögu ofbeldis og yfirgangs. Lögreglan hér er á hinn bóginn međ saklausan feril og gott rykti.
En vinstrimenn kunna sín frćđi,
Ég hef spilađ nógu marga tölvuleiki um ćvina til ađ ţekkja ţetta vopn. Ţetta er drápstćki, sagđi Helgi Hrafn Gunnarsson, ţingmađur Pírata.
Ţađ var og.
![]() |
Ţetta er drápstćki |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Ţriđjudagur, 21. október 2014
Ţrengt ađ lögsókn til ţöggunar
Tjáningarfrelsiđ virđist nokkru víđara í Strasbourg en Reykjavík. Í dómi Mannréttindadómstólsins í máli Erlu segir ađ orđin sem hún var dćmd fyrir í Hćstarétti ćtti ađ flokkast sem gildisdómur.
In light of the above, the Court is of the view that the affirmation that it was not appropriate that Mrs X work[ed] in a primary school ought to have been regarded as a value judgment.
Gildisdómar skulu refsilausir og ţví hefđi Hćstiréttur átt ađ sýkna Erlu.
Hćstiréttur hefur raunar víkkađ skilgreiningu sína á gildisdómum undanfarin ár. Í hćstaréttardómi nr. 673/2011, gerir Hćstiréttur kröfu til ađ gildisdómar eigi sér ,,einhverja stođ í stađreyndum málsins."
Ósamrćmiđ milli Strasbourg og Reykjavík í málefnum tjáningarfrelsis er ţví ekki eins mikiđ og ćtla mćtti í fyrstu.
Illu heilli ber á ţeirri ţróun hér ađ ţeir sem saksóttir eru fyrir dómsstólum freisti ţess ađ ţagga umrćđuna niđur međ lögsóknum. Hćstiréttur Íslands og mannréttindadómstóll Evrópu eru samstíga í ađ verja tjáningarfrelsiđ.
![]() |
Erla Hlynsdóttir vann máliđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţriđjudagur, 21. október 2014
Dómsmál sem kappleikur
Í umrćđum um dómsmál, einkum ţeim sem tengjast hruninu, er grunnt á viđhorfi sem rćđur ríkjum í kappleikjum; fólk heldur međ ,,sínu liđi" og vill ađ ţađ vinni hvađ sem tautar og raular.
Dómsmál eru á hinn bóginn ađferđ réttarríkisins til ađ útkljá ágreiningsmál. Viđ sem samfélag ákváđum ađ lögsćkja í hrunmálum og lýtur međferđ ţeirra mála formreglum réttarríkisins.
Lögsókn og dómsuppkvađning í hrunmálum er ekki kappleikur heldur niđurstađa ferlis sem viđ ćttum ađ standa vörđ um. Án réttarríkisins blasir viđ hnefarétturinn.
![]() |
Sigurjón og Elín sýknuđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 20. október 2014
Ţegar Danmörk reyndi ađ selja Ísland
Á dagskrá RÚV í kvöld er fyrsti ţáttur í danskri sjónvarpsröđ sem heitir 1864. Í danskri sögu er ţetta stórt ártal enda stendur ţađ fyrir löđrunginn sem Ţjóđverjar veittu Dönum til ađ minna ţá á ađ Danmörk er evrópskt smáríki.
Ţjóđverjar voru á ţessum tíma ađ undirbúa stofnun Ţýskalands, spurningin var ađeins hvort ţađ yrđi undir forsćti Prússa eđa Austurríkismanna. Ţjóđverjar vildu fá í ţýska ríkiđ hertogadćmi í suđurhluta Danmerkur, Slésvík og Holstein. Danir vildu ekki hreyfa viđ suđurlandamćrunum.
Stríđiđ 1864 stóđ í fáeina mánuđi og lauk međ niđurlćgjandi ósigri Dana. I friđarsamningum í Vín var tekist á um hvort Danir fengju ađ halda nyrsta hluta Slésvík, sem nćr alfariđ var byggđur dönskumćlandi fólki. Danir reyndu ađ bjóđa Ţjóđverjum Ísland í stađinn fyrir Norđur-Slésvík en án árangurs. Ţjóđverjar voru ekki komnir í heimsyfirráđaham og fúlsuđu viđ eyjunni í norđri.
Danir mátu samlanda sína í Slésvík meira en Frónbúa. Ţađ var aftur stađfest sumariđ 1918 ţegar ljóst var ađ Ţjóđverjar myndu tapa fyrri heimsstyrjöld. Ţá samţykktu Danir fullveldi Íslands, sem ţeir höfđu neitađ okkur um í áratugi, til ađ standa betur ađ vígi í friđarsamningunum í Versölum ađ endurheimta Slésvíkur-Dani. Ţađ tókst og landamćrunum frá 1864 var breytt.
Lćrdómurinn fyrir okkur Íslendinga af ţessari sögu er ađ án fullveldis erum viđ skiptimynt í alţjóđlegum samskiptum.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Mánudagur, 20. október 2014
Vangá ráđherra menntamála
Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra fékk ,,línuna" í málefnum framhaldsskóla frá Samtökum atvinnulífsins, sem af einhverjum undarlegum ástćđum er hlustađ á í ráđuneytinu. Línan var ađ stytta nám til stúdentsprófs um eitt ár og girđa fyrir ađ ţeir sem eru eldri en 25 ára fái inni í framhaldsskólum.
Ráđherrann böđlast áfram međ línuna frá samtökum hrunfólksins og gerir ekkert međ fagfélög kennara né heldur hlustar hann á skólastjórnendur.
Sjálfsagt nćr ráđherra menntamála einhverjum skammtímasparnađi. En til lengri tíma er kemur ţađ niđur á lífsgćđum ţjóđarinnar ađ spara í menntamálum.
![]() |
Varhugavert ađ miđa viđ hin Norđurlöndin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Mánudagur, 20. október 2014
Ójafnrétti eykst međ hjađnandi kreppu
Eftir kreppuna í kjölfar hruns Lehmans-banka 2008 voru árangursríkustu viđbrögđin ađ lćkka vexti niđur í núll og bjóđa atvinnulífinu ódýra peninga. Ţess leiđ er heitir ,,quantitative easing" og var keyrđ áfram af bandaríska seđlabankanum.
Ađferđin heppnađist ađ ţví leyti ađ Bandaríkin sýndu betri hagvöxt og fleiri fengu störf en annars. Ókosturinn viđ peningaflćđiđ var ađ ţađ stórum jók efnahagslegan ójöfnuđ í Bandaríkjunum. Efnađasti hluti Bandaríkjamanna nýtti sér vitanlega ódýru peningana til ađ auka enn auđ sinn.
Nýr seđlabankastjóri Janet Yellen segist hafa verulegar áhyggjur af efnahagslegum ójöfnuđi. Af orđum Yellen má draga ţá ályktun ađ hún muni ekki styđja nýja umferđ af ódýrum peningum til ađ keyra upp hagvöxt.
![]() |
Mesta hćkkun í rúmt ár |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Sunnudagur, 19. október 2014
Vg ekki međ skođun á ESB
Flokksráđsfundur Vg samţykkt ítarlegar ályktanir um stórmál eins og friđarsvćđi hvala og Palestínu en sagđi ekki aukatekiđ orđ um Evrópusambandiđ og hvort Ísland ćtti heima innan sambandsins eđa utan.
Vinstri grćnir bera ábyrgđ á ESB-umsókn Samfylkingar, sem samţykkt var í tíđ Jóhönnustjórnarinnar, međ stuđningi ţingmanna Vg.
Međ ţví ađ segja ekki aukatekiđ orđ um Evrópusambandiđ hagar Vg sér eins og sértrúarhópur sem ímyndar sér ađ vondir hlutir hverfi séu ţeir ekki nefndir á nafn.