Sunnudagur, 9. apríl 2017
Konur kunna ekki međ fé ađ fara
Konur hafa ekki vit á peningum, gćti veriđ skýring á stađhćfingu fyrirsagnarinnar um fáar konur í fjármálum. Önnur skýring, líklegri, er ađ konur velji sér ađrar greinar en fjármál.
80 prósent kennara er konur.
Ţýđir ţađ ađ karlar kunni ekki ađ kenna?
![]() |
Karlar 91% ţeirra sem fara međ fé á Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagur, 8. apríl 2017
Mannát sem helgisiđur
Forfeđur okkar stunduđu mannát, ţađ er vitađ. Nýjar fornleifarannsóknir gefa til kynna ađ mannátiđ hafi ekki endilega veriđ til ađ metta hungur heldur hluti af helgisiđum.
Mannslíkaminn er heldur rýr af kjöti, svona miđađ viđ ađra algenga dýraskrokka, segir Guardian, og vitnar í fornleifafrćđinga sem setja fram tilgátu um helgan tilgang mannáts.
Kristni helgisiđurinn ađ dreypa á blóđi Krists og snćđa líkama hans gćti veriđ arfur frá elstu tíđ.
Laugardagur, 8. apríl 2017
Sýrlandsárásin var blekking
Bandaríkin ţóttust eyđileggja sýrlenskan flugvöll međ loftskeytaárás. En nokkrum klukkustundum eftir árásina tóku sýrlenskar herţotu á loft frá flugvellinum til ađ herja á andstćđinga Assad forseta.
Loftskeytaárásin var blekking. Hún átti ađ sýna ađ Trump vćri ekki náinn bandamađur Pútins Rússlandsforseta, sem styđur Assad. Stuđningsmenn Trump í Bandaríkjunum nota árásina til ađ sýna Trump sem hörkutól gagnvart Pútín.
Guardian segir enga heildstćđa herfrćđilega hugsun á bakviđ loftskeytaárásina, sem Trump ákvađ eftir ađ fréttir bárust af mannfalli sýrlenskra borgara vegna eiturefnaárásar.
Skilabođ frá Evrópu til Washington eru ađ Nató megi ekki undir nokkrum kringumstćđum blanda inn í aukinn hernađ gegn Assad í Sýrlandi.
Samantekiđ: loftskeytaárásin á Sýrland var blekking til ađ styrkja stöđu Trump heimafyrir.
![]() |
Sex létust í árásinni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Föstudagur, 7. apríl 2017
Gunnar Smári rekur sjálfan sig
Formađurinn í vćntanlegum Sósíalistaflokki Íslands, Gunnar Smári Egilsson, rak sjálfan sig úr stól útgáfustjóra Fréttatímans. Valdimar Birgisson framkvćmdastjóri útgáfunnar útskýrir:
Valdimar Birgisson, framkvćmdastjóri Fréttatímans, veit ekki til ţess ađ Gunnari Smára Egilssyni ritstjóra Fréttatímans hafi veriđ sagt upp. Ég veit ekki til ţess, enda hef ég ekki vald til ţess ađ reka hann, segir Valdimar í samtali viđ mbl.is og bendir á ađ Gunnar Smári sé bćđi eigandi og útgefandi blađsins.
Af orđum Valdimars má ráđa ađ eigandinn Gunnar Smári hafi rekiđ útgáfustjórann Gunnar Smára. Međ öđrum orđum: kapítalistinn Gunnar Smári rak sósíalistann Gunnar Smára.
Og Sósíalistaflokkur Íslands verđur stofnađur á Kleppi.
![]() |
Rak ekki Gunnar Smára |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 7. apríl 2017
Sósíalisti á flótta undan launţegum
Sósíalistinn Gunnar Smári yfirgefur launţegana á Fréttablađinu kauplausa en međ stór áform um ađ stofna Sósíalistaflokk.
Ţađ er ekki nóg ađ reyna ađ hafa áhrif á umrćđuna, viđ verđum ađ umbreyta uppbyggingu samfélagsins. Ţađ er ekki nóg ađ benda á hversu spillt valdastéttin er og hvernig hún fćrir eigur almennings til sín og sinna, viđ verđum ađ taka völdin af ţessu fólki.
Segir Gunnar Smári, stoltur sósíalisti á flótta frá launţegum sem hann borgađi ekki kaup.
![]() |
Skipstjórinn frá á ögurstundu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Föstudagur, 7. apríl 2017
Trump er mćttur: Sýrland í dag, Úkraína á morgun
Rússum var gert viđvart um árás Bandaríkjanna á Sýrland í nótt, til ađ forđa ţeim frá manntjóni, segir Telegraph. Rússar berjast viđ hliđ Assad forseta og Trump vildi ekki rússneskt mannfall.
Líkur eru á ađ vopnabúnađi herstöđvarinnar hafi veriđ komiđ undan áđur en árásin var gerđ. Sem gerir loftskeytaárásina ađ táknrćnum viđburđi. Andstćđingar Assad forseta fagna, t.d. Sádí Arabía, sem dundar sér viđ ađ slátra fólki í Yemen. Samherjar Assad, Íranir, fordćma ađgerđina.
Rússar munu svara Trump. Kannski međ ţví ađ láta uppreisnarmenn í Úkraínu gera bandarísku herliđi stjórnarinnar í Kiev skráveifu. En kannski finna ţeir stađbundinn uppreisnarhóp í Sýrlandi, sem nýtur stuđnings Bandaríkjanna, til ađ líđa fyrir.
Bandaríkin og Rússland eru bćđi kjarnorkuveldi. Stađgenglastríđ ţeirra í miđausturlöndum og Úkraínu getur stigmagnast og orđiđ ađ beinum stríđsátökum. Ţađ er ekki gott fyrir heimsfriđinn.
![]() |
Bandaríkin gerđu árás í Sýrlandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 6. apríl 2017
Ţeim var ég verst...
Eftirfarandi er úr Laxdćlu ţegar söguhetjan Guđrún Ósvífursdóttir gerir upp ástarmál sín á gamals aldri í samtali viđ son sinn.
Ţá mćlti Bolli: "Muntu segja mér ţađ móđir ađ mér er forvitni á ađ vita? Hverjum hefir ţú manni mest unnt?"
Guđrún svarar: "Ţorkell var mađur ríkastur og höfđingi mestur en engi var mađur gervilegri en Bolli og albetur ađ sér. Ţórđur Ingunnarson var mađur ţeirra vitrastur og lagamađur mestur. Ţorvalds get eg ađ engu."
Ţá segir Bolli: "Skil eg ţetta gerla hvađ ţú segir mér frá ţví hversu hverjum var fariđ bćnda ţinna en hitt verđur enn ekki sagt hverjum ţú unnir mest. Ţarftu nú ekki ađ leyna ţví lengur."
Guđrún svarar: "Fast skorar ţú ţetta sonur minn," segir Guđrún, "en ef eg skal ţađ nokkurum segja ţá mun eg ţig helst velja til ţess."
Bolli bađ hana svo gera.
Ţá mćlti Guđrún: "Ţeim var eg verst er eg unni mest."
Ekkert torskiliđ ţarna. En til ađ skilja svariđ ţarf ađ lesa söguna. Og kannski ţađ hamli helst ungum íslenskum nemendum. Ţeir lesa ekki nóg.
![]() |
Fornsögur vinsćlli hjá erlendum nemendum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Fimmtudagur, 6. apríl 2017
Sósíalisminn tapar málgagni - byltingunni frestađ
Fréttatíminn undir forystu Gunnars Smára átti ađ verđa málgagn sósíalistaflokks sem ţessi fyrrum viđskiptafélagi auđmanna vinnur ađ.
Gunnar Smári safnađi jöfnum höndum peningum í útgáfuna og flokksfélögum.
Almenningur sýndi sósíalistaútgáfunni lítinn áhuga. Auđmenn voru kallađir til verka en ekki gekk dćmiđ upp.
Nú er höfuđpaurinn orđinn hornkerling og byltingunni er frestađ.
![]() |
Nýir eigendur Fréttatímans |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 6. apríl 2017
Valdabarátta í Washington
Bandaríkin komast nćst ţví ađ vera heimslögregla sem ákveđur hvađ má og hvađ ekki í alţjóđasamfélaginu. Lögreglustjórinn ţar á bć er forsetinn.
Trump tók viđ embćtti um áramótin og bođađi nýjar áherslur. Rússar voru ekki lengur höfuđóvinurinn heldur herskáir múslímar. En lögregluliđiđ, ţ.e. embćttismannakerfiđ, býr ađ langri hefđ um ađ Rússar séu vandrćđagemsinn í alţjóđasamfélaginu.
Trump mćtti einnig andstöđu hjá öflugum fjölmiđlum, sem ala á ţeim grun ađ forsetinn sé útsendari frá Kreml.
Á međan valdabarátta geisar í Washington logar fjölţjóđlegt ófriđarbál í miđausturlöndum ţar sem Rússland styđur shíta múslíma (Assad forseta Sýrlands, Íran) en Bandaríkin súnni múslíma (Sádí Arabía, Tyrkland). Sumir hópar, t.d. Kúrdar, njóta velvildar beggja. Í orđi kveđnu standa Rússar og Bandaríkjamenn sameiginlega gegn herskáum múslímum. En ađeins í orđi kveđnu. Baráttan um ítök í ríkjaskipun miđausturlanda er í forgrunni.
Valdabaráttan í Washington hverfist um afstöđuna til Rússa. Án samvinnu viđ Rússa eru litlar líkur ađ ófriđarbáliđ í miđausturlöndum verđi slökkt. Heimslögreglan rćđur ekki ein viđ verkefniđ.
![]() |
Sigur fyrir ţjóđaröryggisráđgjafann |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 5. apríl 2017
Ólafur tekur Valgerđi á Dag
Ólafur Ólafsson auđmađur var handgenginn Valgerđi Sverrisdóttur og Halldóri Ásgrímssyni sem réđu ferđinni í ráđherraliđi Framsóknar ţegar Búnađarbankinn var seldur. Valgerđur átti ađ gćta hagsmuna almennings.
Núna er Ólafur handgenginn Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og vinstrimönnum í borgarstjórn Reykjavíkur. Ólafur er á kafi í framkvćmdum borginni og nýtur fyrirgreiđslu og velvilja.
Líkt og hann gerđi hjá Valgerđi ţegar hann eignađist Búnađarbankann.
![]() |
Ráđherra hafđi ekki áhuga á málinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)