Aularök ársins fyrir inngöngu í ESB

Baugsútgáfan valdi tvo forstjóra menn ársins í viđskiptalífinu og ţýfgađi ţá um viđhorfiđ til inngöngu Íslands í Evrópusambandiđ. Annar ţeirra, Hilmar V. Pétursson forstjóri CCP, segir

Ţađ er partur af samfélaginu sem virđist hafa stóra hagsmuni af ţví ađ beita sér gegn ESB og beitir öllum klćkjum til ađ mála ţađ sem vond útlendingasamtök sem vilji koma höndum yfir allt sem hér er. Ţađ stenst enga skođun," segir Hilmar og bendir á ađ ţótt andstađan kunni ađ ţjóna sérhagsmunum ţá gangi viđhorfiđ ekki upp.  

Yfir vötnum Hilmars svífur áriđ 2007 ţegar menn atvinnulífsins töluđu aldrei fyrir sérhagsmunum en ávallt fyrir ţjóđarhagsmunum. Viđ vitum hvert ţađ leiddi okkur.

2007-belgingurinn í Hilmari um ađ hann sem ađildarsinni tali ekki fyrir sérhagsmuni en fullveldissinnar séu sérhagsmunaseggir eru aularök ársins fyrir inngöngu í ESB.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband