Trump: herskáir múslímar arftakar kommúnista

Fyrsta rćđa Trump Bandaríkjaforseta í Evróputúr var í Póllandi. Hann sagđi guđ og kristni hafa frelsađ Pólverja frá kommúnisma. Í beinu framhaldi í rćđunni sagđi Trump ađ heimsbyggđinni almennt og vesturlöndum sérstaklega stafađi núna hćtta af herskáum múslímum.

Guardian segir rćđu Trump ţjóđernissinnađa en ţađ segir ađeins hálfa söguna. Hann talađi fyrir vestrćn gildi andspćnis öfgum kommúnisma og pólitískri hugmyndafrćđi múslíma.

Hópurinn í kringum Trump ađhyllist kenninguna um stríđ siđmenninga, ţar sem vestrćni heimurinn tekst á viđ múslíma. Kenningin kom fyrst fram fyrir um hundrađ árum en fékk endurnýjađa lífdaga međ grein Samuel P. Huntington eftir lok kalda stríđsins.

Vestrćn gildi sigruđu kommúnisma í kalda stríđinu. En nćsta ógn vestrćnna lífshátta kemur frá trúarmenningu múslíma - út á ţađ gengur kenningin um árekstur siđmenninga.

Frjálslyndir vinstrimenn halda fram annarri kenningu um ţróun mála eftir ađ kalda stríđinu lauk. Sú kenning mćlir fyrir yfirburđum fjölmenningar.

Frjálslyndir vinstrimenn standa höllum fćti. Fjölmenningin er dauđ hugmynd. Ţađ er ástćđan fyrir ţví ađ frjálslyndir vinstrimenn keppast viđ ađ mála Pútín og Rússland sem helstu ógn vesturlanda. Ţetta afturhvarf til kalda stríđsins fékk töluvert högg ţegar Trump var kjörinn forseti.

Frjálslyndir vinstrimenn svörđu međ áróđursherferđ um ađ Trump vćri leiksoppur Pútín. Af ţví leiđir verđur Trump ađ sýnast harđur í horn ađ taka í samskiptum viđ Rússa. Rćđa Trump í Póllandi gagnrýndi Rússa, t.d. vegna Úkraínu-deilunnar. En augljóst er ađ Trump telur höfuđandstćđinginn vera herskáa múslíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband