Lögreglumorđ - tölfrćđi, skynjuđ kúgun og pólitík

Lögreglan í Bandaríkjunum er skráđ fyrir 509 manndrápum í ár. Flestir ţeirra drepnu eru hvítir, 238, myrtir blökkumenn eru 123 og 79 af rómönskum uppruna. Blökkumenn eru hlutfallslega oftar drepnir af lögreglu en ađrir ţjóđfélagshópar. Blökkumenn eru 13% af Bandaríkjamönnum, hvítir 62% og rómanskir 17%.

Yfir 20% af ţeim sem falla fyrir byssum lögreglunnar eru međ geđrćn vandamál.

Í Bandaríkjunum falla árlega yfir 11 ţúsund manns fyrir byssukúlum, manndráp lögreglu eru vel innan viđ 5 prósent ţeirrar tölu. Afgerandi meiri líkur eru ađ blökkumađur falli fyrir byssukúlu en hvítur. Í samantekt frá Brookings segir ađ hvítir noti helst byssur til ađ drepa sjálfa sig en blökkumenn til ađ drepa hverjir ađra.

Mótmćlin gegn drápum lögreglumanna á blökkumönnum eru ekki byggđ á tölfrćđi. Ef svo vćri myndu blökkumenn mótmćla hverjir öđrum og heimta fleiri lögreglumenn til ađ verja blökkumenn gegn blökkumönnum. 

Mótmćlin eru vegna ţeirrar sannfćringar margra blökkumanna í Bandaríkjunum ađ ţeir séu kúgađir af samfélaginu og lögregluofbeldi sé birtingarmynd ţeirrar kúgunar.

Ţessi skynjađa kúgun er ríkjandi ţrátt fyrir margháttađar tilraunir í meira en hálfa öld ađ rétta hlut blökkumanna í bandarísku samfélagi. Kúgun, skynjuđ eđa raunveruleg, er pólitískt hreyfiafl. Tölfrćđin er ţar léttvćg.   


mbl.is Spennuţrungin mótmćli halda áfram
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Obama hefur ýtt undir ţessa tilfinningu svartra, t.d. í málum Trevon Martin og Michael Brown međ ítrekuđum vísunum um kynţattahatur. Nú ţegar 5 lögregluţjónar eru skotnir og gerandi lýsir ţví yfir ađ hann vilji drepa hvítar lögur telur Obama ađ erfitt sé ađ sjá hvađ liggi til grundvallar morđunum. Hann á greinilega jafn erfitt međ ađ viđurkenna racisma svartra og ađ kalla íslamista réttum nöfnum.

Stađreyndin er ađ ţađ eru félagsleg vandamál sem eru til grundvallar stöđu svartra í BNA. Svertingjar fremja 6 sinnum oftar morđ en hvítir og samkvćmt skýrslu FBI eru 80% morđa framin af glćpagengjum og svertingjar standa ađ baki 85% ţessara gengja.

Ragnhildur Kolka, 10.7.2016 kl. 12:21

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

 Hugsum okkur nú, ef hér vćru glćpagengi sem myrtu árlega 12 manns.  Og allir myndu kenna byssum um ţađ.

Ásgrímur Hartmannsson, 10.7.2016 kl. 22:42

3 Smámynd: Aztec

Ţađ er umhugsunarefni, ađ ţegar saklausir blökkumenn eru unnvörpum myrtir međ köldu blóđi af hvítum löggum, ţá gerir SVARTUR forseti ekki neitt, en ţegar einn blökkumađur hefnir morđanna, ţá aflýsir hann ferđum til Evrópu og ferđast til Texas. Ég held svei mér ţá ađ Obama sé hvítari en svartur og láti stjórnast af hvítu elítunni.

Ég álít, ađ bandarísk yfirvöld ćttu ađ koma hreint fram og setja svohljóđandi auglýsingu á netiđ:

"Do you have the urge to slaughter innocent blacks, but don't want to do time? Then forget the Ku Klux Klan! Join the Police Force! As a white cop you can act out all your prejudices against blacks and you won't even be charged".

Aztec, 11.7.2016 kl. 11:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband