Vantraust elur á valdabaráttu, sem eykur vantraust

Vantraust dettur ekki af himnum ofan, ţađ verđur til í samskiptum fólks. Alvarlegasta meinsemd íslenskra stjórnmála er vantraustiđ sem grefur um sig eins og krabbamein.

Pólitísku vantrausti má skipta í ţrennt. Í fyrsta lagi er ţađ á milli almennings og stjórnmálakerfisins, í öđru lagi á milli stjórnmálaflokka og í ţriđja lagi innan stjórnmálaflokka.

Ţađ stendur upp á flokksmenn stjórnmálaflokkanna ađ byggja upp traust sín á milli. Valdabarátta innan flokks eykur ekki traust, heldur ţvert á móti.

 


mbl.is Klára ákveđin mál - svo kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta er örugglega samsćri...

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.4.2016 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband