Gyðingastúlkan sem tók í hönd Hitlers

Þeim fækkar sem lifðu af helför nasista gegn gyðingum fyrir miðja síðustu öld. Hanni Begg bjó með fjölskyldu sinni í Berlín. Hún var 14 ára þegar fjölskyldan var sótt í síðasta ferðalagið, sem endaði í Auschwitz.

Fyrir tilviljun var hvorki Hanni né faðir hennar heima þegar systir hennar og bróðir voru handtekin 1943. Móðirin lést fjórum árum áður. Faðir Hanni hafði útbúið eiturskammta fyrir fjölskylduna enda sannfærður um hver afdrif þeirra urðu. Engin var til að gefa eitrið og syskini Hanni dóu í Auschwitz.

Þýskir nágrannar Hanni björguðu henni. Hún fór m.a. í skóla sem ,,þýsk" stúlka. Þar ætti einni daginn Adolf Hitler í skólaheimsókn og tók í hönd stúlkunnar á fremsta bekk, sem var Hanni.

Faðir Hanni dó í felum í stríðslok. Hún flutti til Bretlands að læra hjúkrun og bjó þar síðan. BBC segir þessa sögu úr helförinni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: FORNLEIFUR

Þessi saga er lyginni líkust. Hún gróf föður sinn undir krossi. Jamm...

FORNLEIFUR, 30.1.2016 kl. 19:05

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Blökkumaðurinn sem Hitler heilsaði en Roosevelt ekki hét Jesse Owens og vann fjögur gullverðlaun á Ólympíuleikunum 1936, leikunum sem áttu að sanna yfirburði hinns aríska kynstofns.

Owens bar hvað eftir annað til baka þá hviksögu að Hitler hefði sérstaklega neitað að óska honum til hamingju með afrekin og fannst það einkennilegt, að í Þýskalandi fékk hann að deila öllu með öðrum á þeim stöðum þar sem Þjóðverjar réðu, en varð að sætta sig við aðskilnað heima fyrir.

Owens sagði það rangt að Hitler hefði sýnt sér óvirðingu, heldur þvert á móti.

Roosevelt forseti hefði hins vegar sýnt sér algert tómlæti.

Þessi saga er kannski frekar lyginni líkust en sagan af Gyðingastúlkunni.

En rímar ágætlega við það þegar Muhammad Ali sagði að aldrei hefði stuðningsmaður Viet Kong kallað sig niggara og öðrum ónefnum.

Ómar Ragnarsson, 30.1.2016 kl. 19:59

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Við vitum að Jesse hitti ekki Hitler. Hitler var hræddur við blámenn líkt og Íslendingar sem eltu uppi blámanninn úr Het Wapen van Amsterdam árið 1667, til að drepa hann. Sömuleiðis vitum við að í minningarbók yfir alla gyðinga í Þýskalandi og sérlega í Berlín eru engar upplýsingar um systkin Hannelore Begg (Hirschfeld), sem að sögn hennar hétu Ruth og Max. Slík börn hafa aldrei verið til ... BBC hitti Hitler, þó Jesse Owens gerði það ekki.

FORNLEIFUR, 31.1.2016 kl. 00:01

4 identicon

Sæll Páll 

Þetta er merkileg saga, og alltaf því eins merkileg og sú saga sem ég las og grét yfir, eða hérna "Ég lifi" eftir hann Martin Gray. En Martin karlinn gaf það út að hann væri pólskur, og síðan kom það í ljós að Martin var alls ekki pólskur, heldur hafði búið og starfað við allt aðra þjónustu í NKVD. í Rússlandi.

Því eins og í sögunni "Oliver Twist" (eftir Charles Dickens) þá búa sumir einstaklingar eins og hann Martin yfir alveg ótrúlegum hæfileikum og get farið yfir í allt annað hlutverk rétt eins og Fagin í Oliver Twist.

Perpetrators of the holocaust against Christian Russia transform themselves into "survivors" of "the Holocaust"

The portraits above are of the same man but in two different incarnations. On the left we see Martin "Gray" in retirement after a successful career peddling fake antiques to gullible collectors. He is holding his mass market paperback, For Those I Loved, which is filled with his exploits as a saintly "Holocaust Survivor" who was supposedly forced to help clear bodies out of the Treblinka "gas chamber." The earlier portrait on the right is of the youthful Gray as a decorated officer in the Soviet NKVD (the forerunner of the KGB), responsible for the murder of millions of Christians and gentiles in Russia and Eastern Europe. Even Establishment researchers have had to admit that Gray's book is as phony as the antiques he peddled. But Gray's scam is symbolic of countless other Communist ghouls who have managed to land on their feet in the West, disguised as poor, persecuted "Survivors of the Holocaust" and feted as the saints and martyrs of the universe. Meanwhile the holocaust they perpetrated against millions of Christians slips further down the dark environs of Orwell's memory hole."
http://www.revisionisthistory.org/communist.html

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.1.2016 kl. 03:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband