Stađgenglastríđ Írana og Sáda - vandi múslíma

Í Jemen heyja stórveldi miđausturlanda, íran og Sádi-Arabía, stađgenglastríđ. Hvort um sig stórveldiđ styđur andstćđa keppinauta um völdin í smáríkinu.

Íran er forysturíki sjítamúslíma en Sádar súnnímúslíma. Utanríkisráđherra írans veitir innsýn í samkeppni stórvelda múslíma međ grein í New York Times. Ţar fordćmir hann miđaldaháttu Sáda sem taka menn af lífi á opinberum svćđum međ sveđju.

Íran hefur ekki ţótt barnanna best í umgengni viđ mannréttindi. Landi er nýkomiđ inn úr kuldanum eftir samninga viđ alţjóđasamfélagiđ um ađ smíđa ekki gereyđingarvopn úr kjarnorku.

Sádí-Arabía er helsti skjölstćđingur vesturveldanna međal múslímaríkja í miđausturlöndum. Íranir njóta á móti stuđnings Rússa.

Uppgjör múslímsku stórveldanna mun taka áratugi fremur en ár.

 


mbl.is Loftárás á sjúkrahús í Jemen
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ég er hrćdd um ađ ţú hafir rétt fyrir ţér Páll. Ţetta mun taka mörg ár.

Ragnhildur Kolka, 11.1.2016 kl. 13:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband